Góðir hlutir gerast hægt.....

Það er ekki á hverjum degi sem svo jákvæð tíðindi berast en eftir mikinn barning eru eftirlaunalögin umdeildu loksins felld úr gildi.

Það sem sérstaklega vakti eftirtekt mína - og ánægju - er samstaðan, nokkuð sem ég hefði aldrei þorað að vona.

Enn er í fullu gildi, og kannski aldrei eins og nú, gamla góða orðtakið: Sameinuð stöndum vér...

Þar til næst.


mbl.is Eftirlaunafrumvarp samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ég tek eftir að þú hefur notað vítissódann og skrúbbinn í þetta sinn, Þráinn. En skyldi Steingrímur hafa munað eftir að fella niður þá grein í lögunum sem skilaði honum 15 milljónum í vasann?  

Ragnhildur Kolka, 5.3.2009 kl. 21:23

2 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Hmmm, góð athugasemd. Nú ætla ég að kemba netið og vita hvað ég finn.

P.S. Takk fyrir góða og vel þegna ábendingu.

Þráinn Jökull Elísson, 5.3.2009 kl. 21:35

3 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Og aftur P.S. Nafnið sem ég hef alist upp við er reyndar Jökull.

Þráinn Jökull Elísson, 5.3.2009 kl. 21:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband