Sorry.

Það verður langt þangað  til að Sjálfstæðisflokkurinn endurheimtir það traust sem hann hefur haft áratugum saman.

Því miður.

Í Sjálfstæðisflokknum eru ( voru ) margir mætir menn með hugsjón. En eftir það sem á undan er gengið myndi mig ekki undra að fólk færi nú að hugsa sinn gang.

Geir H. Haarde sagði í sjónvarpsviðtali í kvöld að bankaleyndin hefði gengið út í öfgar.

Gott og vel. Þetta veit alþjóð og hefur vitað lengi.

Hvar var forsætisráðherra staddur?

Vissi hann ekki hvað var að gerast?

Þetta var jú hans vakt.

Ofan á allt annað ber hann við minnisleysi.

Hvað næst?

"Þetta með afsökunarbeiðnina er flókið mál."

Menn hafa verið látnir svara til saka fyrir minni mál en að horfa aðgerðarlausir upp á heilt þjóðfélag fara á hausinn.

Ég vona að kjósendur hugsi sig vel um áður en þeir greiða atkvæði í vor.

Þar til næst.

 

 

 


mbl.is Bankaleyndin gengið út í öfgar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband