Af Hćlisleitendum.

Í framhaldi af ummćlum Kristínar Völundardóttur varđandi hćlisleitendur, er rétt ađ geta ţess ađ nokkrir "hćlisleitendur" hafa ítrekađ reynt ađ smygla sér um borđ í ţau skip Eimskipafélagsins sem sigla til U.S.A. Án árangurs sem betur fer ţví afleiđingarnar hefđu orđiđ geigvćnlegar fyrir skipafélagiđ. Ég tek undir međ Kristínu ţegar hún segir ađ í hópi hćlisleitenda séu alltaf einhverjir sem alls ekki eiga ţar heima.
Á sama tíma og Íslendingar standa í biđröđum eftir matargjöfum er dćlt einum milljarđi í ţróunarađstođ.
Á sama tíma erum viđ ađ halda uppi hóp hćlisleitenda, međ tilheyrandi kostnađi( ţó slíkt eigi rétt á sér svo langt sem ţađ nćr) sökum fjársveltis Útlendingastofnunar sem ekki getur afgreitt málin fyrr en eftir dúk og disk.

Innanríkisráđherra ćtti ađ kynna sér máliđ til fullnustu áđur en hann krefur Kristínu frekari útskýringa.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Sćll ágćtur granni og verđi ţér og mér vonandi líka, áriđ léttara án Jóhönnu.  En án Jóhönnu er svo sem ekkert á vísan ađ róa og hlýtur ţađ ađ teljast undarlegt ađ međ jafn lćrđri ţjóđ, skuli ekki finnast skárri stjórnendur en raun ber vitni.  Eđa er ţađ kannski svo ađ landanum líđi best ţá hann er ađ bjarga sér undan kúgurum? 

Ţví miđur ţá veit ég ţetta ekki svo víst, til ađ hafa ţar um stórar fullyrđingar, en velgengni sýnist vera fólkinu í kring um okkur um megn.  Ţađ er trúlega ţess vegna sem svo mikiđ liggur viđ ađ flytja inn hörmungar annarstađar frá.  Hvernig skyldi annars vera tekiđ á móti okkur í heima högum svona međal hćlisleitanda, ţá ţegar ţeir hafa étiđ okkur á gaddinn? 

Ađ ţví líđur jafn vel án Jóhönnu og án arđbćrrar atvinnu, međ harmonikkuspilara og brúnan popp upp pella eđa lágţrístan gufukarl og ásamt grćnum lygara og nokkrum framsóknarsveppum og svo hlćgilega karlinum, sem er ljóslega hinn raunverulegi Reykás.  

   

Hrólfur Ţ Hraundal, 20.1.2013 kl. 22:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband