Af og til...

...blöskrar mér.

Sérstaklega þegar frammámenn í íslenskum stjórnmálum láta í ljós visku sína.

Samanber :

"Ég gæti verið farinn í hvert dómsmálið á fætur öðru á móti þessum gæjum."

 Ok Bjarni.

Einlægnin fer skýjum ofar. Svo ofarlega að mér koma í hug hin fleygu orð: "The higher the top, the longer the drop."

Eitt er að væla fyrir framan alþjóð og taka upp gömlu fermingarstrákstaktana : Ég er miklu stærri og sterkari en þú. Pabbi minn er miklu tengdari en pabbi þinn...............

 OK ...Annað er að ausa drullu yfir pólitíska andstæðinga sína með orðbragði og rökum sem hver tólf ára pjakkur myndi skammast sín fyrir. Sem sýnir best á hvaða plani siðferðið er.

Stundum verð ég vonsvikinn.

Þar til næst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband