Það gerast góðir hlutir.

Nú er fokið í flest skjólin úrásarvíkinganna. Ég fylgdist með viðtalinu við Evu Joly og mín fyrsta hugsun var: Af hverju í ósköpunum var ekki haft samband við hana fyrr?

En betra seint en aldrei.

Ég er bjartsýnn að eðlisfari og nú er ég þess fullviss að loksins fer eitthvað að gerast.

Það verður fróðlegt að fylgjast með framvindu mála á næstunni, kæmi mér ekki á óvart þó margt óhreint ætti eftir að koma í ljós því það er nú einu sinni svo að spillingin hérlendis ristir ansi djúpt.

Mér kemur í hug kolkrabbi sem teygir arma sína í það óendanlega.

Þar til næst.

 

 

 


mbl.is Eva Joly sérstakur ráðgjafi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband