Segiđ svo ađ ţađ gerist aldrei neitt.

Ef vel er leitađ ţá má alltaf finna eitthvađ bitastćtt sem smjattandi er á.

Lítum bara á eftirfarandi.

"Ríkisendurskođun skammar fjársýslu ríkisins fyrir bruđl."

Orđ sem betur hefđu veriđ sögđ fyrir löngu. Ef litiđ er til reynslu undanfarinna ára má ćtla ţađ borna von ađ núverandi ráđamenn komi til međ ađ sjá ljósiđ ţví bruđliđ og óráđsían geisar nú, aldrei sem fyrr.

Kćmi mér ekki á óvart ef máliđ sofnađi í nefndinni, nú eđa undirnefndinni, nú eđa...

Samanber utanríkissnobbţjónustuna. Ţar reynir Össur Skarphéđinson ađ draga í land og vitnar í fćkkun  fjöldi útsendra starfsmanna ráđuneytisins úr 71 í 54, sl. 4 ár. 

Nú velti ég fyrir mér; Skyldu nímenningarnir,sem í dag vappa um auđa sali á Rauđarárstígnum međ ţeim tveim međtöldum sem aldrei hafa gegnt störfum sendiherra erlendis, vera inni í tölunni  ?

Margt annađ gómsćtt er í bođi ráđamanna vorra, núverandi og fyrrverandi eins og til dćmis viđtaliđ viđ fyrrverandi  fjármálaráđherra er hann viđrađi visku sína og tjáđi okkur óbreyttum ađ a) Ţađ var ekki hlustađ á hann, b) hann vćri ađ sjálfsögđu blásaklaus af öllu mögulegu.

Ánćgjulegt ađ vita til ţess ađ enn finnist heiđarlegir menn hérlendis.

Ţessu er ekki lokiđ enn ţví hér kemur ein ágćt: Samninganefnd Starfsgreinasambandsins kynnti samninganefnd Samtaka atvinnulífsins kröfur sínar í komandi kjarasamningum á fyrsta formlega fundi viđsemjenda. Krafan hljóđar upp á 200 ţúsund króna lágmarkslaun og ađ almennar launahćkkanir verđi ađ koma til framkvćmda strax.

Út í hött. Vinnuveitendur koma aldrei til međ ađ samţykkja slíkar kröfur einfaldlega vegna ţess ađ fyrirtćkin standa ekki undir frekari útgjöldum.

Lengi getur vont versnađ og nú fer Framsóknarmaddaman Vigdís Hauksdóttir mikinn og lćtur móđan mása um kjörna stjórnlagaţingmenn.                                                                             Raddir Framsóknarflokksins eru margar og sumar hverjar óttalega hjáróma. Skiptir ţá engu máli úr hvađa horni er geyjađ.

Hér kemur svo toppurinn oná tertuna:

"Farmanna- og fiskimannasamband Íslands, Landssamband íslenskra útvegsmanna, Sjómannasamband Íslands og VM - Félag vélstjóra og málmtćknimanna mótmćla harđlega öllum hugmyndum um sölu ríkisins á aflaheimildum."

Mér finnst eđlilegt ađ allur viđbótarkvóti verđi seldur í stađ ţess ađ rétta hann í hendur misgráđugra útgerđarmanna sem í alltof mörgum tilfellum hafa fariđ fram úr sjálfum sér.

Ađ lokum er hér smáklausa en ţar er vísađ til svara Steinţórs Pálssonar, bankastjóra Landsbankans, viđ spurningum Ţórhalls Gunnarssonar um málefni félagsins Stíms, sem eins og alţjóđ veit ađ Landsbankastjóra kannski undanskildum, er undir sama hatti og Skinney-Ţinganes en í ţessum tilfellum virđast forsprakkarnir hafa fengiđ afskriftir í hvert skipti sem ađ endurnýjun einkabílsins var komiđ.

Tilsvör Steinţórs Pálssonar, bankastjóra, jađra viđ snilld.

"Ég skal bara benda á eitt...Og ţeir segja, ... og ţeir gefa okkur góđa umsögn... ađ jafnrćđis sé gćtt."

"Ţetta er í grunninn mjög einfalt, viđ erum međ reglur sem viđ vinnum eftir."

Međ ţessum viturlegu orđum býđ ég öllum góđa nótt og ţar til nćst.

P. S. Nú held ég ađ fj...... tölvan sé ađ hrynja.

 

 

     

       

 

 

 

                                                                                                      

 


mbl.is Ekki nógu vel stađiđ ađ framkvćmd launalćkkunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Kveđja ađ norđan.

Arinbjörn Kúld, 7.12.2010 kl. 03:18

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Gleđileg Jól

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 8.12.2010 kl. 01:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband