19.3.2011 | 23:22
Ađ kunna sér hóf......
......er nokkuđ sem starfsfólk skila-og slitanefnda bankanna hafa greinilega aldrei lćrt.
Á sama tíma og hér ríkir kreppa, sem fer harđnandi, ţá er sjálftökugrćđgin á fullu.
Á sama tíma og fólk berst í bökkum, í allt ađ vonlausri baráttu til ađ ná endum saman, ţá grípur grćđgin gengiđ.
Á sama tíma og börnin okkar fara svöng til rekkju, ţá skulu launin hćkka.
Útskýringar og réttlćtingar skortir ekki. Frekar en fyrri daginn.
Páll Benediktsson, upplýsingafulltrúi skilanefndar Landsbankans, bendir á ađ 77 milljóna árslaun hvers og eins ţeirra fimm menninga sem í skilanefnd sitja, séu verktakagreiđslur. Ţví sé réttara ađ tala um tekjur í ţessu samhengi en ekki laun.
Big deal!
Og áfram dunar dansinn kringum gullkálfinn.
Árni Tómasson, formađur skilanefndar Glitnis, bendir á slíkt hiđ sama og segir ađ frá tölunni reiknist útlagđur kostnađur nefndarmanna, svo sem símakostnađur og fleira.
Nú er mér spurn. Liggur liđiđ á línunni lon og don ??
Skilabođin sem ţetta vesalings aumkunarverđa fólk, ţví aumkunarvert hlýtur ţađ fólk ađ teljast sem setur Mammon ofar öllu, eru skýr. Kreppan kemur ţeim ekki viđ, svo lengi sem ţau geta makađ krókinn.
Verktakalaun!
Hér hefur skapast ný yfirstétt (ásamt bankastjórum okkar) sem hefur ţađ eitt ađ leiđarljósi ađ hygla sjálfum sér. Sama hversu ég reyni, ég get alls ekki skiliđ ofurlaun sem fara upp í sex milljónir á mánuđi. Sem hljóta ađ teljast dágóđ tímalaun. Mínus símareikningarnir.
Skyldu orđ eins og; Hugsjón, réttlćtiskennd, samhygđ og heiđarleiki vera ókunnug ţeim??
Svona rétt til ađ bíta höfuđiđ af skömminni ţá lýsir efnahags- og viđskiptaráđherra ţví yfir ađ í raun sé enginn sem beri ábyrgđ á rekstri skilanefndanna og geti haft međ hana ađ gera. "Enginn hefur gott af ţví ađ starfa ábyrgđarlaust," segir Árni Páll.
"Hann segir nauđsynlegt ađ vinda ofan af ţví formi sem skilanefndirnar starfa viđ í dag. Ráđuneytiđ sé ađ vinna frumvarp sem eigi ađ koma skilanefndum undir eftirlit kröfuhafa, skilgreina starfsvettvang ţeirra og greiđa fyrir ađ ţćr verđi leystar upp."
Ánćgjulegt hlýtur ţađ ađ teljast ađ Árni Páll skuli loksins hafa séđ ljósiđ. Ţetta höfum viđ óbreyttir vitađ allt frá falli bankanna.
Međ ţessum ánćgjulegu hugleiđingum býđ ég ykkur góđa nótt, og ţar til nćst.
Athugasemdir
Mikiđ rétt Ţráinn!
Annađ smámál, hvađan er ţessi fallega mynd sem skreytir síđuna ţína?
Bergljót Gunnarsdóttir, 20.3.2011 kl. 11:04
Myndin er úr Ţórshöfn í Fćreyjum ţar sem ég bjó á annan áratug.
Ţráinn Jökull Elísson, 20.3.2011 kl. 14:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.