6.12.2011 | 20:43
Hverjum skal trúa nú ??
Nú ber Gylfi vinur okkar Magnússon til baka ţćr fréttir ađ hann hafi hćkkađ laun stjórnarmanna í Fjármálaeftirlitinu og kennir um illum tungum.
Sem kemur mér reyndar ekki á óvart.
Ţađ er svo íslenskt. Ţ.e. ţetta međ rógburđinn.
Ég gleypti viđ fréttinni enda gat ég ekki annađ. Ég las hana í einu "virtasta" dagblađi landsins...Morgunblađinu.
Sem sýnir mér ađ svo bregđast krosstré sem önnur tré.
Ég biđ Gylfa Magnússon innilega afsökunar hafi ég haft hann fyrir rangri sök, en, nú ađ öđru ţví af nógu er ađ taka.
Nú er allt í hálofti innan ríkisstjórnarinnar vegna vćntanlegra "kaupa" Kínverjans á eyđilendinu ţarna einhversstađar upp á hálendinu og sýnist sitt hverjum. Ekki treysti ég mér til ađ leggja dóm á ţađ sem ţar ađ gerast en bendi ţó á ađ ţar sem viđ Íslendingar horfum fram til morgundagsins...sumir hverjir...ţá horfa Kínverjar fimmtíu til eitt hundrađ ár fram í tímann.
Sem er sosum í lagi mín vegna ţví ţá verđ ég löngu dauđur.
Svo kemur hér áhugaverđ klausa :
"Fjármál Álftaness eru í ólestri eftir óstjórnina 2006 - 2009 en međ framlagi frá ríkinu og afskriftum lánardrottna......" sem sagt allt í kolarúst en enginn hefur veriđ látinn svara til saka fyrir óráđsíuna og fjármálafylleríiđ.
Mér leikur hugur á ađ vita hvađ veldur ţví.
Breiđavíkurdrengurinn Lalli Jones var gripinn međ skinkubréf í vasanum sem hann hafđi gleymt ađ borga, mađurinn var jú bara svangur, og uppskar ţar međ frítt fćđi og húsnćđi, en ţeir sem bruđla međ almenningsfé ?? Skulu ţeir ekki borga ??
Svona rétt í lokin kemur hér tilvitnun í smá frétt frá háttvirtu Alţingi sem rennir stođum undir ţann grun minn ađ ekki sé allt í lagi á ţeim bćnum.
Um er ađ rćđa orđ háttvirts efnahags- og viđskiptaráđherra okkar, háttvirts Árna Páls Árnasonar ţar sem hann gagnrýnir fjármálaeftirlitiđ fyrir ađ afgreiđa ekki kostnađarmat á frumvarpi um eftirlitsgjald sem rennur til Fjármálaeftirlitisins.
O, jćja ţetta er fólkiđ sem ţjóđin kaus yfir sig en mikiđ yrđi nú ánćgjulegt ađ fá einhverjar jákvćđar fréttir. Rétt si svona til ađ lyfta upp huganum. Nóg er komiđ af ţví neikvćđa.
Blessi ykkur og ţar til nćst.


annabjo
baldvinj
bjarnihardar
dullur
brjann
brylli
emilkr
tudarinn
helgi
hildurhelgas
don
kreppan
jonbjarnason
jonmagnusson
kristjanb
larahanna
icejedi
nilli
frisk
roslin
sigurbjorns
sigurjonth
sjonsson
stebbifr
steinibriem
postdoc
vga
taoistinn
omarragnarsson
savar
fhg
gattin
ragnhildurkolka
altice
solir
joiragnars
esgesg
arnorbld
skarfur
beggo3
ding
einarbb
gretarmar
hallibjarna
himmalingur
kht
kliddi
hordurt
ingahel-matur
keli
jennystefania
huxa
tankur
jonlindal
kij
kristjan9
ludvikjuliusson
lydurarnason
martasmarta
svarthamar
solmani
raggag
reynir
rosaadalsteinsdottir
samstada-thjodar
fullvalda
lovelikeblood
segdu
sigrunzanz
siggith
stjornlagathing
athena
svanurg
svavaralfred
saemi7
valdimarjohannesson
icekeiko
disagud
toro







Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.