23.12.2011 | 20:08
Af skötuveislu og fleira.
Ţađ er komiđ ađ ţví aftur.
Skötuveislan er á fullu og skatan frá í fyrra er alveg stórkostleg.
Ég finn ekkert fyrir einsemdinni hér í sumarbústađnum ţegar ég er ađ gadda í mig skötuna, međ hamsatólg og öllu tilheyrandi.
Kannski smá harkalegt af nágrönnunum ađ heimta ađ ég ćti skötuna út í sveit...sem sýnir mér ađ sumt fólk kann ekki gott ađ meta.
Ég vil reyndar koma ţví á framfćri ađ fólksflóttinn úr sveitunum er er hvorki mér eđa skötunni ađ kenna.
Á međan ég var ađ stappa í mig dásemdinni bárust mér ţvílíkt stórkostlegar fréttir ađ viđ lá ég yrđi kjaftstopp.
Ţađ á ađ leiđrétta laun okkar háttvirtra.
Viđ ţurfum sem sagt ekki ađ óttast ótímabćr dauđsföll okkar háttvirtra, sem sumir hverjir hafa , samkvćmt orđum efnahagsráđgjafa hrunstjórnarinnar, orđiđ ađ borga međ sér.
Í onálag á víst ađ taka til endurskođunar lífeyrisréttindi liđsins, sem sýnir mér ađ réttlćti fyrirfinnst hér enn.
Ţađ vćri ótćkt ađ ćtlast til ađ fólk sem hefur fórnađ sér í ţágu hins norrćna velferđarsamfélags ţurfi svo ađ draga fram lífiđ á einhverjum skíta lífeyri.
Nú er komiđ ađ háttatíma hjá ţeim gamla.
Blessi ykkur öll og góđa nótt.


annabjo
baldvinj
bjarnihardar
dullur
brjann
brylli
emilkr
tudarinn
helgi
hildurhelgas
don
kreppan
jonbjarnason
jonmagnusson
kristjanb
larahanna
icejedi
nilli
frisk
roslin
sigurbjorns
sigurjonth
sjonsson
stebbifr
steinibriem
postdoc
vga
taoistinn
omarragnarsson
savar
fhg
gattin
ragnhildurkolka
altice
solir
joiragnars
esgesg
arnorbld
skarfur
beggo3
ding
einarbb
gretarmar
hallibjarna
himmalingur
kht
kliddi
hordurt
ingahel-matur
keli
jennystefania
huxa
tankur
jonlindal
kij
kristjan9
ludvikjuliusson
lydurarnason
martasmarta
svarthamar
solmani
raggag
reynir
rosaadalsteinsdottir
samstada-thjodar
fullvalda
lovelikeblood
segdu
sigrunzanz
siggith
stjornlagathing
athena
svanurg
svavaralfred
saemi7
valdimarjohannesson
icekeiko
disagud
toro







Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.