Gleymska.

   Það er nú svo að þó mér finnist allt tíðindalaust þá er alltaf eitthvað sem gleymist. Sama gegnir kveðjur sem mig langar til að senda, þær vilja einnig gleymast.

   Ég vil senda mínar bestu kveðjur til Dúddu frá Hömrum, konu sem búsett var í San Fransisco þegar ég var skiftinemi rétt fyrir sunnan borgina,og reyndist mér eins og besta móðir ( stóra systir ) . Það segir sig sjálft þegar átján ára piltur úr sveit á Íslandi skreppur út í þann stóra heim þá er hjartað stundum lítið. Hafðu þökk fyrir allt. Ef þú lest þetta Dúdda endilega sendu mér símanúmerið þitt. Ég er loksins kominn heim til föðurlandsins eftir margra ára fjarveru og nú ætla ég að reyna að skjóta rótum. Sosum kominn tími til.

   Þar til næst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ kall.

Takk fyrir síðast. Gaman að hitta þig og spjalla. Vonandi ertu búin að koma Skypinu í gang:) Heyrumst síðar.

Kveðja

Elísa (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 10:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband