4.12.2008 | 13:52
Bankaleynd?
Bankaleynd í dag en ekki um daginn
Sú reiði sem kraumar í þjóðfélaginu og hægt er að beina í ýmsar áttir af áróðursmaskínum er ekki síst kraumandi vegna þess að það er ekki verið að upplýsa almenning um eitt eða neitt," sagði Davíð Oddsson, seðlabankastjóri, í ræðu á fundi Viðskiptaráðs 18. nóvember. Á fundinum gagnrýndi hann bankaleynd en í morgun bar hann hana fyrir sig.
Þar til næst.
Davíð ber fyrir sig bankaleynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ævintýrið í Baunalandi Folk í framhaldsnámi í Danmörku
- Heimasíða Gaua Ella Góð síða um allt sem tengist Grundarf.
- Færeysk fréttasíða Einstaklega góð fréttasíða um allt sem gerist í Færeyjum
Bloggvinir
- annabjo
- baldvinj
- bjarnihardar
- dullur
- brjann
- brylli
- doggpals
- emilkr
- gesturgudjonsson
- tudarinn
- helgi
- hildurhelgas
- don
- kreppan
- jonbjarnason
- jonmagnusson
- kristjanb
- larahanna
- icejedi
- nilli
- frisk
- roslin
- sigurbjorns
- sigurjonth
- sjonsson
- stebbifr
- steinibriem
- stormsker
- postdoc
- vga
- taoistinn
- omarragnarsson
- tolliagustar
- savar
- fhg
- gattin
- ragnhildurkolka
- altice
- solir
- joiragnars
- esgesg
- arnorbld
- skarfur
- flinston
- beggo3
- ding
- einarbb
- einarborgari
- gretarmar
- miniar
- hallibjarna
- himmalingur
- kht
- hhraundal
- kliddi
- hordurt
- ingahel-matur
- keli
- jennystefania
- huxa
- tankur
- jonlindal
- kij
- keh
- kristjan9
- ludvikjuliusson
- lydurarnason
- martasmarta
- rassoplusso
- svarthamar
- solmani
- raggag
- reynir
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- lovelikeblood
- segdu
- sigrunzanz
- joklamus
- siggigretar
- siggith
- stjornlagathing
- athena
- svanurg
- svavaralfred
- saemi7
- ursula
- valdimarjohannesson
- icekeiko
- disagud
- toro
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sama þingið sem yfirheyrði hann, átti að vera búið að leysa hann undan þagnarskyldu. Rétt skal vera rétt. En augljóst er að hann býr yfir upplýsingum sem geta skaðað hluta þingsins eða auðmennina. Hvernig sem á það er litið, skaðar það þjóðina.
Júlíus Björnsson, 4.12.2008 kl. 14:27
Eruð þið ekkert að átta ykkur á því að hann er að gagnrýna að bankaleynd skuli ekki vera aflétt. Ekki má hann brjóta hana frekar en aðrir.
Ég grenjaði úr hlátri við að heyra þetta meistaralega svar hans.
Thee, 4.12.2008 kl. 21:49
Gráttu bara góði.
Þráinn Jökull Elísson, 4.12.2008 kl. 22:26
Ég græt af gleði en þú grætur af .......
Thee, 4.12.2008 kl. 22:37
Þá sjaldan ég græt þá er það af sársauka. Ég er bara öryrkjadrusla og dreg fram lífið á tæpum eitthundraðtuttuguogfjórumþús. pr. mán. (niðurgreiðsla á lyfjum innifalin).
Svona er það bara.
Þráinn Jökull Elísson, 4.12.2008 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.