15.3.2009 | 00:29
Betra seint en aldrei.
Það er ekki oft sem mér hlýnar um gömlu slitnu hjartaræturnar, en það kom að því.
Nú bíð ég bara átekta og sé hverju framvindur því þann 1. apríl ( vonandi ekki aprílgabb ) verða undirritaðir samstarfssamningar milli Ísland og Cayman Islands ( eins og alþjóð ætti að vera kunnugt um ).
Eitt er það þó sem vefst fyrir mér. Ég kíkti á bankayfirlitið mitt frá "The Bank of America " og uppgötvaði mér til mikillar skelfingar að ég hef víst aldrei munað eftir að telja fram þessa ( 31.12.2008 ) liðlega $ 6,50.
Skyldi ég lenda í vandræðum?
Þar til næst.
Endalok skattaskjóla? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ævintýrið í Baunalandi Folk í framhaldsnámi í Danmörku
- Heimasíða Gaua Ella Góð síða um allt sem tengist Grundarf.
- Færeysk fréttasíða Einstaklega góð fréttasíða um allt sem gerist í Færeyjum
Bloggvinir
- annabjo
- baldvinj
- bjarnihardar
- dullur
- brjann
- brylli
- doggpals
- emilkr
- gesturgudjonsson
- tudarinn
- helgi
- hildurhelgas
- don
- kreppan
- jonbjarnason
- jonmagnusson
- kristjanb
- larahanna
- icejedi
- nilli
- frisk
- roslin
- sigurbjorns
- sigurjonth
- sjonsson
- stebbifr
- steinibriem
- stormsker
- postdoc
- vga
- taoistinn
- omarragnarsson
- tolliagustar
- savar
- fhg
- gattin
- ragnhildurkolka
- altice
- solir
- joiragnars
- esgesg
- arnorbld
- skarfur
- flinston
- beggo3
- ding
- einarbb
- einarborgari
- gretarmar
- miniar
- hallibjarna
- himmalingur
- kht
- hhraundal
- kliddi
- hordurt
- ingahel-matur
- keli
- jennystefania
- huxa
- tankur
- jonlindal
- kij
- keh
- kristjan9
- ludvikjuliusson
- lydurarnason
- martasmarta
- rassoplusso
- svarthamar
- solmani
- raggag
- reynir
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- lovelikeblood
- segdu
- sigrunzanz
- joklamus
- siggigretar
- siggith
- stjornlagathing
- athena
- svanurg
- svavaralfred
- saemi7
- ursula
- valdimarjohannesson
- icekeiko
- disagud
- toro
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já var það ekki, ÚTRÁSARVÍKINGUR með erlendan reikning og ekkert gefið upp til skatts. þú verður líklegast fyrstur fjárglæframanna dreginn fyrir dómara og látinn skila þjóðinni því sem þú hefur rænt frá henni. þar með er réttlætinu fullnægt og ástæðulaust að eltast frekar við hina. þeir mega sleppa með viðvörun.
hanni (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.