15.3.2009 | 00:40
Erfitt ađ fá svör hjá stjórn HB Granda.
Fréttastofa reyndi árangurslaust í dag ađ fá útskýringar hjá stjórn HB Granda á ákvörđun hennar um ađ leggja til viđ ađalfund félagsins ađ eigendum verđi greiddar um 150 milljónir króna í arđgreiđslu.
Ţađ eru um sex hundruđ hluthafar í Granda, en örfáir ađilar eiga ţar stćrstan hlut, eđa Vogun hf međ 41 prósent, sem er aftur í eigu Árna Vilhjálmssonar stjórnarformanns HB Granda og Kristjáns Loftssonar stjórnarmanns í HB Granda. Annar stjórnarmađur er svo Ólafur Ólafsson en Kjalar hf, félag hans, á 33 prósent í HB Granda. Stjórnarmenn eru ţví ađ ákveđa sjálfum sér arđ.
Tillagan hefur veriđ gagnrýnd í ljósi ţess ađ almennir launamenn afsöluđu sér um 13 ţúsund króna launhćkkun til ađ koma til móts viđ atvinnurekendur í fjármálakreppunni. Arđgreiđslan sem stjórnin leggur til ađ eigendur fái í sinn vasa myndi nćgja til ţess ađ greiđa öllu fiskverkunarfólki HB Granda ţá launahćkkun í átta ár.
Ekki náđist í stjórnarformann HB Granda, Árna Vilhjálmsson en hann er í Chile og svarađi ekki skilabođum. Ólafur Ólafsson stjórnamađur og einn stćrsti eigenda HB Granda vildi ekki tjá sig um máliđ. Kristján Loftsson varaformađur stjórnarinnar skellti á fréttamann ţegar hann var spurđur út í arđgreiđsluna.
Ćtlar svínaríđ og stórmennskubrjálćđiđ aldrei ađ taka enda?
Ţar til nćst.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.