Skiptastjóri Baugs skráđi húsiđ á konuna rétt eftir hrun!

Erlendur Gíslason, lögmađur á Logos og nýskipađur skiptastjóri ţrotabús Baugs, skráđi einbýlishús sitt á Seltjarnarnesi á eiginkonu sína Kristjönu Skúladóttur 10. nóvember síđastliđinn. Ţau höfđu ţá veriđ skráđ saman fyrir húsinu í hartnćr tíu ár eftir ţví sem fram kemur hjá Fasteignamati ríkisins.

Erlendur og Kristjana keyptu einbýlishúsiđ ađ Bollagörđum 24 í júnímánuđi 1998. Ekki hefur náđst í Erlend Gíslason ţrátt fyrir ítrekađar tilraunir.

Erlendur er ekki eini Íslendingurinn sem skráđ hefur hús sitt á eiginkonu sína á ţeim mánuđum sem liđnir eru frá bankahruninu. Sjö Kaupţingsforkólfar skráđu hús sín á eiginkonur sínar, bćđi rétt fyrir og eftir bankahruniđ. Forstjórar á borđ viđ Sigurđ Valtýsson og Erlend Hjaltason hjá Exista gerđu slíkt hiđ sama sem og Matthias Johannessen, fjármálastjóri Salt Investments og nágrannni Erlends Gíslasonar í Bollagörđum.

Ţetta er ofvaxiđ skilningi drengstaula eins og mér, en ég vil ekki heyra einhverjar útjaskađar klisjur eins og t.d. "Rottur sem flýja sökkvandi skip."

Heimildir: Vísir 17.03.´08, kl.11.00

Ţar til nćst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband