25.3.2009 | 19:54
Til Fyrirmyndar.
Ţađ vćri óskandi ađ fleiri fylgdu fordćmi Ögmundar. Ţetta er einsdćmi.
Ađ hafa gegnt formennsku í BSRB í fjórtán ár -launalaust- sem hefur sparađ félaginu launakostnađ upp á tugi milljóna er međ ólíkindum.
Mér kemur í hug stjórnarformađur ( fyrrverandi ) VR.
Ţađ er ekki sambćrilegt.
Nú bíđ ég í ofvćni eftir viđbrögđum frá stjórnarandstöđunni ţví gagnrýnin og aurkastiđ heldur áfram.
Ţar til nćst.
P.S. Mig bráđvantar uppskrift af skonsum. Getur einhver lesandinn bjargađ mér.
Međ fyrirfram ţökk.
![]() |
Ögmundur fćr ekki ráđherralaun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ eru auđvitađ til hellingur af stjórnmálamönnum sem eru heiđarlegir eins og Ögmundur en oft gleymist ađ fjalla um ţađ jákvćđa í fari stjórnmálamanna okkar núorđiđ.
Hilmar Gunnlaugsson, 25.3.2009 kl. 22:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.