Reynt að leysa jöklabréfavandann.

Ýmsar hugmyndir hafa verið settar fram um hvernig leysa eigi jöklabréfavandann. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur sett sig upp á móti þeim hugmyndum.

Á opnum fundi viðskiptanefndar Alþingis í síðustu viku staðfesti Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sé tortrygginn á þær leiðir sem ræddar og skoðaðar hafa verið til að leysa úr jöklabréfavandanum.

Það svíður sáran að horfast í augu við þá staðreynd að við Íslendingar skulum vera gjörsamlega ófærir um að leysa efnahagsvandræði þjóðarinnar hjálparlaust.

Þar til næst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband