30.4.2009 | 19:50
...af erlendu bergi brotnir...
Þýðir þetta að ég, "útlendingslegi karakterinn;" sé laus allra mála?
Ég vona það svo sannarlega því það er jú farið að grynnka á fóðrinu í kæliskápnum og maður verður að fara út á milli fólks til að kaupa í sarpinn.
Þar til næst.
Hraðbankaþjófar handteknir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Ævintýrið í Baunalandi Folk í framhaldsnámi í Danmörku
- Heimasíða Gaua Ella Góð síða um allt sem tengist Grundarf.
- Færeysk fréttasíða Einstaklega góð fréttasíða um allt sem gerist í Færeyjum
Bloggvinir
- annabjo
- baldvinj
- bjarnihardar
- dullur
- brjann
- brylli
- doggpals
- emilkr
- gesturgudjonsson
- tudarinn
- helgi
- hildurhelgas
- don
- kreppan
- jonbjarnason
- jonmagnusson
- kristjanb
- larahanna
- icejedi
- nilli
- frisk
- roslin
- sigurbjorns
- sigurjonth
- sjonsson
- stebbifr
- steinibriem
- stormsker
- postdoc
- vga
- taoistinn
- omarragnarsson
- tolliagustar
- savar
- fhg
- gattin
- ragnhildurkolka
- altice
- solir
- joiragnars
- esgesg
- arnorbld
- skarfur
- flinston
- beggo3
- ding
- einarbb
- einarborgari
- gretarmar
- miniar
- hallibjarna
- himmalingur
- kht
- hhraundal
- kliddi
- hordurt
- ingahel-matur
- keli
- jennystefania
- huxa
- tankur
- jonlindal
- kij
- keh
- kristjan9
- ludvikjuliusson
- lydurarnason
- martasmarta
- rassoplusso
- svarthamar
- solmani
- raggag
- reynir
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar
- fullvalda
- lovelikeblood
- segdu
- sigrunzanz
- joklamus
- siggigretar
- siggith
- stjornlagathing
- athena
- svanurg
- svavaralfred
- saemi7
- ursula
- valdimarjohannesson
- icekeiko
- disagud
- toro
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 117031
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var fordómafullt orðalag hjá lögreglunni og full ástæða til að send verði afsökunarbeiðni vegna þess.
Hilmar Gunnlaugsson, 30.4.2009 kl. 20:43
Fordómafullt,,!! Bullshitt'' Bull og kjaftæði.. Mega mennirnir ekki segja sannleikann,,Hinsvegar tek ég undir orð þín hvað varðar það að segja frá því sérstaklega að hér voru karlmenn að verki,, slíkt flokkast undir kynjamisrétti,, Hvernig er ætlast til að fólk geti komist í gegnum daginn hvað þá allt lífið ef allt er bannað,,og það sem ekki er bannað telst ósmekklegt,,??
Bimbó (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 21:19
Ef mig langar ap vita hvort um svarta gyðingskonu eða gulan búddista karlmann, hef ég ekki ræet á því?
Ef að skipulögð elend glæpastarfsemi er að færast hingað, má þá almenniingur ekki frétta það vegna þess að viðkvæmir gúbabr eins og Hilmar eru hræddir við að móðga einhvern?
Andskotinn hafi það það hlýtur að vera hægt að líta á þetta af einvhejru meðahófi en ekki taka allt eins og verið sé að móðga einhvern.
Fyrir utan það að mér finnst stundumglæpafréttir fyndnar vegna þess að þær gera lífið okkar í flestum tilvikum ekkert bærilegra, sökum þess að þær eru afbökun á sannleiknum, þá verður að vera smá næakvæmni í þessum fréttum.
Ef allar fréttir eru "aðili gerði þetta" og ekkert meira þá hvað? Búið? Var það maður eða kona, var hann íslenskur eða ekki? Gamall? Ungur? Eineygður? Rasisti? Neo-Nasisti? Þetta getur allt skipt máli.
Er að komoa hingað fólk í þeim tilgangi að brjóta lögin? Samanber að einn þeirra sem tekin var hefur gert þetta áður og verið gómaður.
Hættum þessum heævítis vesalingshætti og gerumst svolítið upplýst, áður en við tökum upp hansann fyrir alla aðra, verum viss um að þeir vilji að við gerum það!
Hallur (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 22:04
Biðs afsökunar á löndum mínum Hilmar......enda fáir meiri útlendingar en Íslendingar í þessum heimi
Einhver Ágúst, 30.4.2009 kl. 23:00
Bimbó minn góði. Hefur þú nokkru sinni orðið fyrir aðkasti vegna þess að þú þóttir útlendingslegur?
Ég efast um það.
Hallur minn kæri, gerðu nú eitt af tvennu,a: lærðu almennilega íslensku eða b: lærðu vélritun. Færi reyndar best á því að þú lærðir hvorutveggja.
Þráinn Jökull Elísson, 30.4.2009 kl. 23:14
Fyrir nokkrum árum átti ég erindi í fatadeild ónefnds kaupfélags úti á landi til að kaupa umbúðir (nærbuxur). Þar sem ég var frekar lítið lærður í innréttingum og uppsetningu á áðurnefndum tegundum deilda, dvaldist ég þarna lengur en vonir og vilji stóðu til. Tók ég fljótlega eftir að afgreiðslustelpur tvær voru farnar að stinga saman nefjum og flissa milli þess sem augunum var skotið að mér. Að lokum sá önnur þeirra að ræflinum veitti ekki af aðstoð og var hún boðin fram. "Æ jú takk kærlega, mig vantar nærbrækur utan um villidýrið" tjáði ég afgreiðsludömunni af minni alkunnu hæversku og kurteisi. Þrátt fyrir frekar ódannað málfar mitt sá ég að stúlkunni létti talsvert.
Nokkrum árum seinna var þessi nærbuxnaferð mín til umræðu og upprifjunar hjá mér og afgreiðslustúlkunni. ( við höfum nú verið gift í hálfan annan áratug og ári betur) " hvað gekk á hjá ykkur stöllunum þegar ég kom inn í kuffélagið forðum daga" spurði ég. "ÆÆII" svaraði hún, "Þú varst eitthvað svo útlendingslegur greyið mitt"
hanni (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 12:17
Fordómafullt?
Eru sumir ekki í lagi?
Riddarinn , 1.5.2009 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.