13.5.2009 | 22:42
Ađ hengja bakara fyrir smiđ.
Eggert Páll Ólason, yfirlögfrćđingur Landsbankans, sem ţekktur varđ sem vinur einkabílsins á sínum tíma líđur nú fyrir mistök Lárusar Finnbogasonar.
Mikiđ hefur veriđ fjallađ um sölu skilanefndar Landsbankans á 2,6 prósenta hlut sínum í BYR. Fyrir söluna átti Landsbankinn 7,6 prósenta hlut. Samkvćmt reglum um stofnfjáreigendur geta ţeir sem eiga stofnfé umfram fimm prósent ekki nýtt atkćđisrétt umfram ţađ. Ţví brá Landsbankinn á ţađ ráđ ađ selja félaginu Reykjavík Invest 2,6 prósenta hlut.
Sveinn Margeirsson og Páll Benediktsson, upplýsingafulltrúi skilanefndar Landsbankans, hafa báđir ţrćtt fyrir ţađ ađ skilanefndin sé ađ beita sér í málinu. DV birti hins vegar tölvupóst frá Sveini í dag sem sýnir hiđ gagnstćđa.
Salan á 2,6 prósenta hlutunum gekk síđan til baka eftir fund skilanefndarinnar á mánudagskvöld. Hefur Páll Benediktsson, upplýsingafulltrúi skilanefndar Landsbankans, sagt ađ Eggert Páll Ólason,
yfirlögmađur Landsbankans, hafi skrifađ undir framsalsbeiđni og ekki haft samţykki skilanefndarinnar.
Viđbrögđ stjórnvalda vegna málsins hafa vakiđ nokkra athygli. Svo virđist sem enginn vilji bera ábyrgđ á gjörđum skilanefndarinnar. Gunnar Ţ. Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir ađ málinu sé lokiđ.
Eru engin skil á skilanefndinni???
Ţar til nćst.
P.s. Ćtlar svínaríiđ aldrei ađ taka enda?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.