28.5.2009 | 21:01
Orđ í tíma töluđ.
Máttlaus gegn inngróinni spillingu.
Ţađ er eins og ríkisstjórnin hafi engin tök á bönkum sínum, sé máttlaus gegn inngróinni spillingu, segir Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri, og lýsir vanţóknun sinni á starfsemi ríkisbankanna. Hann fagnar ţó ađ einn stjórnarliđi sé vakandi fyrir ţessu: Húrra fyrir Álfheiđi Ingadóttir. Vinstri grćn eru ekki alveg dauđ úr öllum ćđum. Hún krefst siđvćđingar bankanna.
Jónas er ánćgđur međ kröfur Álfheiđar og segir um hana: Heimtar, ađ auglýstar verđi stöđur bankastjóra og annarra lykilstarfsmanna bankanna. Mótuđ verđi eigendastefna ríkisins, svo ađ bankarnir keyri ekki lengur á sjálfstýringu. Hún er andvíg sérstökum eignaumsýslufélögum bankanna, sem eru án gegnsćis og starfa í skjóli bankaleyndar.
Svartasta dćmiđ um bankarugliđ er ráđning Steinţórs Baldurssonar IceSave-greifa til Landsbankans.
Hvernig var svo stađiđ ađ ráđningu Einars Karls???
Ţar til nćst.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.