Keypti Sterling tvisvar.

Pálmi Haraldsson flokkast tvímćlalaust undir ţađ ađ vera einn af 20 stćrstu útrásarvíkingum Íslands. Pálmi og Jóhannes Kristinsson áttu félagiđ Fons sem nýveriđ óskađi eftir gjaldţrotaskiptum.

Eitt helsta afrek Fons var ađ kaupa danska flugfélagiđ Sterling á fjóra milljarđa króna og selja FL Group ţađ sex mánuđum síđar á 15 milljarđa króna. Síđan keypti Fons aftur Sterling af FL Group ári síđar á 20 milljarđa króna.

Geri ađrir betur.

Er ţetta ekki lögbrot?

 

Skuldir Fons eru taldar nema 20 milljörđum króna en eignir voru međal annars fjórir milljarđar í handbćru fé.                                                                                                                            Jóhannes hefur ađ mestu haldiđ sig í Lúxemborg undanfarin ár.

Skyldi engan undra.

Áriđ 2007 áćtlađi blađiđ Sirkus eignir Pálma á 40 milljarđa króna. Eignir Jóhannesar voru ţá metnar á 30 milljarđa króna.Ekki liggur fyrir hvernig stađa ţeirra er í dag.

                                                                                                             

Í ágúst 2008 seldi Fons eignir fyrir 100 milljarđa króna. Inni í ţví var sala á hlut félagsins í Iceland-keđjunni í Bretlandi og var hagnađur félagsins vegna ţeirrar sölu sagđur vera 77 milljarđar króna.

Gjaldţrotaskipti hvađ?

 

Félag hans Fengur sem rekur Iceland Express hefur ekki veriđ úrskurđađ gjaldţrota en ţađ hefur ekki skilađ ársreikningi í fjögur ár.

Ef ég gleymi ađ skila ţó ekki sé nema skattskýrslunni á réttum tíma ţá er ég ansi hrćddur um ađ ég sé í vondum málum.

Mjög vondum málum.

Ţar til nćst.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband