14.7.2009 | 00:07
Mér er hálfeinkennilega innanbrjósts...
...eftir allar ţćr neikvćđu og stundum hörmulegu fréttir sem hafa duniđ á okkur daglega ţá kom fréttin sem vermdi gömlu slitnu hjartarćturnar.
Skólar bjóđa Íslendingum afslátt.
Evrópski hönnunarskólinn Instituto di Design (IED) býđur íslenskum nemum ađ greiđa skólagjöldin fyrir skólaáriđ sem nú fer í hönd á genginu 145 krónur fyrir evruna, en gengiđ er núna, samkvćmt upplýsingum frá Kaupţingi, um 180 krónur.
Arnţrúđur Jónsdóttir, sölustjóri Lingo, sem hefur milligöngu um skólavist, segir ađ ţessi gjaldeyristrygging sé einungis í bođi fyrir Íslendinga.
Hugsiđ ykkur, Egptaland er nú ekki beinlínis viđ bćjardyrnar hjá okkur en samt eru ţeir sér međvitađir um ţćr hörmungar sem dynja á okkur hérumbil daglega, orsakađar af tiltölulega fámennum hóp fjárglćframanna sem hafa einskis svifist til ađ auđgast á kostnađ annarra. Ég gćli enn viđ hugmyndina um gapastokkana og gaddavírssvipurnar á Austurvelli sem ég bloggađi um fyrir margt löngu síđan.
Einhverjum kann finnast ég vera úr hófi fram hefnigjarn, ţađ er ég ekki, en ađ mínu mati er engin refsing of ţung fyrir ţá menn sem eiga sök á ţví ástandi sem viđ búum viđ í dag.
Góđa nótt og Guđ veri međ ykkur.
![]() |
Skólar bjóđa Íslendingum afslátt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.