Ég er orðlaus...

 

...já , ég er alveg kjaftstopp.

Fimm lífeyrissjóðir sem voru í eignastýringu hjá Landsbankanum eru grunaðir um að hafa fjárfest um of í verðbréfum tengdum Landsbankanum og eigendum þeirra og gefið Fjármálaeftirlitinu (FME) rangar skýrslur um það.

Hvað er hægt að segja?

Spillingin ristir dýpra og dýpra, þar eru engin takmörk.

Ég er farinn að velta fyrir mér að flytjast búferlum áður en ég verð samdauna þessum óþverra .

Þar til næst.

 


mbl.is Of miklar fjárfestingar í tengdum bréfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Sæll flakkari sæll,

ég hef verið að skrifa pistla um lífeyrissjóðina  og það er augljóst að þar er ekki allt með felldu. Þessir sjóðir eiga engan rétt á sér. Það eru ákveðnir aðilar sem spila með þetta fé og milljarðar hafa tapast

Kristbjörn Árnason, 14.7.2009 kl. 20:53

2 Smámynd: Himmalingur

Allir þessir andskotar spiluðu með í hinni íslensku fjármálarúllettu með von um að fá sjálfir smá bita af kökunni!

Himmalingur, 14.7.2009 kl. 21:26

3 Smámynd: Himmalingur

Tók eftir því að þú ert kattavinur! Kíktu inn á bloggið mitt við tækifæri og sjáðu kisuna mína hann Pjakk!

Himmalingur, 14.7.2009 kl. 21:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband