14.8.2009 | 23:58
Litlar 250 millur.
So what.
Lögfrćđistofa Reykjavíkurhefur hćtt ađ vinna innheimtustörf fyrir skilanefnd Landsbankans gagnvart Exista og hefur skilađ inn umbođi sínu til skilanefndarinnar. Međ ţessu vill stofan skapa friđ um störf skilanefndarinnar, ađ ţví er fram kemur í fréttatilkynningu frá stofunni.
Einstaklega athyglisvert.
Eins og komiđ hefur fram í fjölmiđlum var Lögfrćđistofa Reykjavíkur međ innheimtusamning fyrir skilanefndina gagnvart Exista. DV greindi frá ţví ađ stofan gćti tekiđ 250 milljónir króna í ţóknun á grundvelli samningsins, en Lárentsínus Kristjánsson, einn eigenda Lögfrćđistofu Reykjavíkur, er formađur skilanefndar Landsbankans.
Kallast ţetta ekki ađ sitja beggja megin borđsins?
Eftir ađ máliđ kom upp í fjölmiđlum sendi skilanefndin frá sér tilkynningu ţar sem fram kom ađ Lárentsínus hefđi vikiđ sćti ţegar innheimtusamningurinn kom til umfjöllunar í nefndinni.
Ţessi litla málsgrein toppađi alla fréttina.
Eftir ađ máliđ kom upp í fjölmiđlum..., ţessi stutta setning segir ótrúlega mikiđ.
Og Lárentsínus kallinn brá sér frá.
Hvert fór hann?
Á klóiđ?
Út ađ reykja?
Var hann kannski í gemsa sambandi viđ skilanefndina allan tímann?
Ţađ fer ekki leynt lengur ađ spillingin teygir sig víđar en jafnvel mig hefđi nokkru sinni órađ fyrir.
Ţó kalla ég ekki allt ömmu mína.
Hvađ skyldi nú hafa orđiđ af öllum kosningaloforđunum?
Ég spyr eins og óttalegur kjáni. Auđvitađ hafa ţau fokiđ út um gluggann strax eftir kosningar, rétt eins og hjá forverum núverandi ríkisstjórnar.
Mađur verđur víst ađ vera bjartsýnn. ( Helv.... fo..... fo...)
Ţar til nćst.
![]() |
Ekki lengur fyrir skilanefnd |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.