Ađ tala tungum tveim.

 

Rak hér augun í frétt sem mér finnst athyglisverđ .

Mjög athyglisverđ.

Ţá einkum vegna ţess ađ ég botna ekkert í henni.

Ný stjórn Landakotsskóla ákvađ á fundi sínum föstudaginn 14. ágúst síđastliđinn ađ segja skólastjóra Landakotsskóla upp störfum.

Uppsögnin er hluti af hagrćđingu í rekstri skólans sem nauđsynleg er í ljósi ţröngrar fjárhagslegrar stöđu hans.

Ţađ er alltaf góđra gjalda vert ţegar tekiđ er á málum af skynsemi og hagsýni.

En hér kemur svo rúsínan í pylsuendanum.

Sigríđur Hjálmarsdóttir ađstođarskólastjóri hefur fallist á ađ taka ađ sér starfsskyldur skólastjóra samhliđa starfsskyldum sínum sem kennari viđ skólann, tímabundiđ ţar til nýr skólastjóri hefur veriđ ráđinn viđ Landakotsskóla.

Nei, bíđum nú viđ.

Ţessu botna ég akkúrat ekkert í.

Var ekki meiningin ađ spara?

Var ekki meiningin ađ fćkka starfsfólki??

Eđa er ég svona fj.... gáfnatregur ađ mér auđnist ekki ađ skilja ţetta???

Svo kemur alveg einstaklega hjartnćm grein um stefnu Landakotsskóla um úrvalsmenntun, áherslu á tungumálanám og fleira og fleira sem allt of langt mál yrđi ađ telja upp.

Skiptir heldur ekki máli ţví ađ stađreyndin er sú ađ skólastjóra Landakotsskóla var sagt upp og ţess vegna er ţessi yfirlýsing til komin.

Dćmigerđ smjörklípuađferđ.

Hvernig nokkrum heilvita manni getur dottiđ í hug ađ senda svona kjánalega frétt frá sér er mér međ öllu óskiljanlegt.

Viđ Íslendingar erum engir aular.

Ţar til nćst.

 

 

 

 

 

 


mbl.is Fjárhagur Landakotsskóla fariđ versnandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband