Líkur sćkir líkan heim.

Nú hefur Árni Johnsen ákveđiđ ađ fara međ mál síra Gunnars fyrir Alţingi Íslands.

Eins og ţar sé ekki nóg annađ ađ fást viđ.

Dćmdur sakamađur ćtlar ađ taka upp hanskann fyrir prest sem stađinn hefur veriđ ađ ţví ađ káfa á smástelpum.

Hve lágt er hćgt ađ leggjast?

Ţar til nćst.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Linda Óskarsdóttir

Svooooo sammála ţér Ţárinn. Ekki öll vitleysan eins!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Katrín Linda Óskarsdóttir, 17.10.2009 kl. 02:14

2 Smámynd: Katrín Linda Óskarsdóttir

Ţráinn ... fyrirgefđu prentvilluna

Katrín Linda Óskarsdóttir, 17.10.2009 kl. 02:15

3 Smámynd: Ţráinn Jökull Elísson

Ekkert mál Katrín. Ég veit ekki enn hvort alţingi skal skrifast međ litlum eđa stórum staf. Hökti enn smá á íslenskunni.

Ţráinn Jökull Elísson, 17.10.2009 kl. 02:21

4 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Nafna mín og vinkona kallar hann "djáknafálmarann", hún er meistari nýyrđa sem hitta ţráđbeint í klofiđ.  Bćtti ađeins viđ í ljósi ađstćđna og kalla ţennan síra;

HFF (heilagan fađmlaga fálmara)

Skil ekkert í ÁJ, er sá mađur ekkert orđinn ţreyttur á ađ ţvo mannorđ?

Góđa helgi Iceberg

Jenný Stefanía Jensdóttir, 17.10.2009 kl. 03:03

5 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

Í sókninni var séra Gunnar
og ţuklađi nćrbrćkur ţunnar.
Hann langađ'ađ sjá
og vita ađ fá
hvort ţegar ţá yxu ţar runnar

Brjánn Guđjónsson, 17.10.2009 kl. 03:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband