12.11.2009 | 20:29
Af niđurskurđi.
Enn berast oss fréttir úr herbúđum stjórnarliđa.
Nú á ađ skerđa fjárveitingar til Hćstaréttar um tíu prósent.
Er enginn innan ríkisstjórnarinnar međ réttu ráđi lengur?
Ég minnist orđa núverandi fjármálaráđherra ţegar hann lýsti ţví yfir ađ hverju sandkorni yrđi velt viđ
til ađ upprćta spillinguna.
Falleg orđ en hverjar urđu efndirnar?
Nú er haldiđ til hlés.
Mér blöskrađi ţegar haft var eftir Steinunni Valdísi Óskarsdóttur ađ niđurskurđurinn kunni ađ hafa veriđ mistök.
Viđ höfum ekki efni á svona mistökum.
Ţađ er til lítils ađ styrkja embćtti sérstaks saksóknara, sem er allra góđra gjalda vert, á sama tíma og fjársveltir og önnum kafnir dómstólar eru flöskuhálsinn .
Ţađ veit jú hver einasti fermingardrengur ađ sakamál fara fyrir dómstólana.
Kannski hefur sá ţáttur málsins fariđ fram hjá fjármálaráđherra.
Okkur var lofađ gagnsći, já og allt skyldi upp á borđiđ en hverjar urđu svo efndirnar?
Á sama tíma og ríkisstjórnin sinnir sínu helsta áhugamáli ţ.e. vćntanleg umsókn okkar ástkćra Fróns inn í ESB, ţá lengjast biđrađirnar fyrir utan hjálparstofnanir sem hafa ţađ eitt markmiđ ađ koma öđrum til hjálpar. Ţetta er velferđarríkiđ .
Land tćkifćranna. Land útrásarvíkinganna.
Ef ţessi ríkisstjórn ćtlar ađ halda velli ţá ćtti fyrsta verkefniđ ađ vera uppstokkun í forgangsröđinni, ţ.e. ađ slá ţessari margumtöluđu "Skjaldborg" um heimilin og gleyma ţessu ESB bulli.
Í fyrsta lagi er meirihluti ţjóđarinnar andvígur ađild og svo í öđru lagi, og ţetta held ég skipti meginmáli, ţá er allsendis óvíst ađ ESB löndin kćri sig um okkar félagsskap. Alheimur veit ofur vel ađ Íslendingar eru óreiđumenn sem standa ekki í skilum.
Ţökk sé örfáum veruleikafirrtum og siđblindum einstaklingum.
Í framhaldi af ţví kemur mér í hug gamla orđtakiđ: Margur verđur af aurunum api.
Ég vona ađ Hćstiréttur fái ţessar sextán milljónir sem ţeir ţarfnast, ef ekki , jah, ţá er mađkur í mysunni.
Lifi hiđ óspillta velmegunarţjóđfélag Nýja-Ísland og ţar til nćst.
![]() |
Neyđarkall frá Hćstarétti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Og eru ekki hjörtu okkar farin ađ slá í takt.
Ragnhildur Kolka, 12.11.2009 kl. 22:15
Samála áfram ísland megi hćtaréttur bćta sig međ auknum fjárframlögum.
Sigurđur Haraldsson, 13.11.2009 kl. 01:20
Auđvitađ á ekki ađ skerđa fjárveitingar til Hćstaréttar ţađ er eini dómstóllinn sem á möguleika á ađ koma útrásarvíkingunum á bak viđ luktar dyr. Ţađ er nú einkennilegt í okkar ríki ađ ţessir menn hafi ekki veriđ settir inn strax eftir hruniđ,skyldi ţađ vera vegna góđra stjórnmálatengsla ţeirra í alla flokka.Ţeir eru auđvitađ búnir ađ stela ţađ miklu ađ lögfrćđikostnađur vefst ekki fyrir ţeim,Ţessi skömm okkar útaf ţessum mönnum spillir fyrir okkur á međal annarra ţjóđa,ţađ er ekki tekiđ mark á okkur vegna linkindar okkar í ţeirra garđ.
S.Árnason. (IP-tala skráđ) 13.11.2009 kl. 11:02
Heyr, heyr
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 15.11.2009 kl. 00:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.