Var við öðru að búast??

Traust mitt til ráðamanna vorra fer óðum minnkandi.

Reyndar löngu komið að þolmörkum.

Hvaða gullkorn skyldu hrjóta af vörum velferðarráðherra núna ??

Ég bíð í ofvæni.

Eftir innihaldslausum og fáránlegum réttlætingum.

Aldraðir og öryrkjar eru ca. 74 þúsund...atkvæði.

Ég hef grun um að þau atkvæði falli stjórnarliðum ekki í hag.

Ég hef í það minnsta ákveðið hvaða flokka ég kýs ekki.

Læt ekki draga mig á asnaeyrunum lengur. 

Ég er farinn að leggja drög að brottflutningi af landinu.

Það er ekki langt að fara en breytingin á lífskjörum mínum verður til batnaðar.

Svo um munar.

Þar til næst.


mbl.is Réttmætur lífeyrir skertur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband