29.1.2009 | 20:51
Undirboð?
Það væri nú að bíta höfuðið af skömminni að fara undirbjóða Færeyinga í störfum sem slíkum,( sjá tilvitnun i frétt Mbl.), svo vel sem þeir hafa reynst okkur.
" Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks sem átti lægsta tilboðið í viðgerðina á Landssjúkrahúsinu, taldi að um misskilning sé að ræða. Hann er nýkominn frá Færeyjum"
" Byggðist hagstætt tilboð ÞG Verks á því að vera með ódýrara vinnuafl en Færeyinga?"
Það byggðist að hluta til bæði á því að geta nýtt vinnuframlag og sérfræðivinnu að einhverju leyti frá Íslandi, sagði Þorvaldur. Fyrirtæki hans er með starfsemi í Færeyjum og á þar systurfélög."
Nú er að sjá hvað setur.
Óttast ódýrt vinnuafl frá Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.