Athyglisvert.

 

Íslendingar kaupa helming í flugfélagi.

Međal fjárfestanna eru tveir Íslendingar.Um er ađ rćđa ţá Phil Wyatt, stofnanda XL, Halldór Sigurđarson, fyrrum fjármálastjóra félagsins og Magnús Stephensen, sem var í stjórn XL. Félagiđ BPI Iceland Ltd., sem er dótturfélag  fjárfestingarfélags Black Pearl Investments, hefur keypt 50% hlut í Viking.

Blađiđ segir ađ Magnús hafi stađfest ţetta. Áformađ er ađ Viking muni sjá um  sólarlandaflug milli Bretlands og suđurhluta Evrópu í sumar. Félagiđ hefur gert samning viđ flugfélagiđ Meridian Aviation, sem er í eigu Jim Wyatts, bróđur Paul Wyatts.

Meridian hefur nýlega gert flugsamning viđ Kiss Flights. Ţađ félag er rekiđ af  Paul Moss, fyrrum stjórnarmanni í Freedom Flights, sem var dótturfélag XL Leisure.

Independent segir ađ afar ólíklegt sé, ađ kröfuhafar í ţrotabú XL Leisure fái nokkuđ upp í kröfur sínar.

XL Leisure var áđur í eigu Avion Group, áđur Eimskips. Félagiđ var selt áriđ 2006 en ábyrgđir upp á 26 milljarđa, sem Avion veitti vegna lána viđ söluna, féllu á Eimskip viđ gjaldţrot XL í fyrra.

Verđur mađur ekki ađ vera bara jákvćđur og vona ađ ţetta sé"alvörufyrirtćki" sem á eftir ađ ganga?

Ţar til nćst.                  

 

 


mbl.is Íslendingar kaupa helming í flugfélagi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband