Kvótakerfið.

Þetta lofar góðu, ef eitthvað verður með efndir. Ég, sem fyrrverandi sjómaður -ásamt mörgu öðru - er hlynntur öllum breytingum sem gætu stuðlað að aukinni gjaldeyrisöflun.

EN, hvað með kvótagreifana???

Þar til næst


mbl.is Meiri afli unninn heima
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kvótakerfið er sennilega það næsta sem kemur íslenkum bönkum í vandræði.  Þetta "fullkomna" kerfi sem breyttist í "seðlaprentun" fyrir íslenska greifa.  Ég hef ekki nokkrar áhyggjur af því að "tekið verði á þessu" fyrr en allt springur. 

Útrásarvíkingar, kvótagreifar, bankastjórar, ríkisstjórnir, pólitíkusar o.fl., allt "tegundir" sem valdið hafa Íslendingum "ómetanlegu tjóni" og sumir eru enn að, hvar endar þetta ?    

Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 00:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband