Sjálfstæðismenn gagnrýna Seðlabankafrumvarp.

Birgir Ármannsson heldur áfram að rífa kjaft.

 Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, talaði um nauðsyn þess að byggja upp traust á fjármálastofnunum landsins og spurði Birgi hvað tillögur hann leggi til í stað þess að tefja framgang frumvarpsins.

Ég er svo einfaldur og saklaus að halda að það renni upp sá dagur að ALLIR stjórnmálaflokkarnir sameinist með það að leiðarljósi að byggja upp nýtt Ísland í stað þess að eða tímanum í innbyrðis argaþras.

En, ynk og jammer, öll mikilvægustu málin virðast vera sett út af borðinu á meðan menn bítast um stólana.

Þar til næst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hefurðu skoðun á málinu aðra en þá að öll dýrirn í skóginum eigi að vera vinir?

Ragnhildur Kolka, 6.2.2009 kl. 18:40

2 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Ef bara  slíkt gæti gerst, en það verður aldrei.

Þráinn Jökull Elísson, 6.2.2009 kl. 19:59

3 Smámynd: Guðmundur Óli Scheving

Sjálfstæðismenn hafa engar lausnir varðandi Seðlabankann annað enn að verja ósóman sem þar viðgengst.

Guðmundur Óli Scheving, 7.2.2009 kl. 09:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband