Hvers á ég að gjalda?

Jóhanna vill Ásmund burt.

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir að skipan nýs bankastjóra í Landsbankanum í gær hafi valdið henni miklum vonbrigðum, að því er fram kemur á mbl.is. en Ásmundur Stefánsson var þá skipaður bankastjóri fram á haust, eins og AMX greindi frá í gær.

Jóhanna segir að bankaráðið hafi mátt vita og sá sem skipaður var að það sé vilji ríkisstjórnarinnar að auglýsa slíkar stöður. Reynt verði að fá þessari ákvörðun hnekkt þar sem hún gangi gegn vilja ríkisstjórnarinnar.

Þar fauk atvinnutækifærið!

Þar til næst.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Er Jóhanna bankamálaráðherra? Var ekki fagmaður ráðinn í starfið?

Það er greinilegt að Jóhanna treystir ekki Gylfa fyrir ráðuneytinu. Var ekki bara hægt að spara aurinn og hafa ráðherrastólana færri, t.d. bara tvo.

Ragnhildur Kolka, 8.2.2009 kl. 11:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband