Tryggvi Þór í framboð?

Að mínu mati er það álíka gáfulegt og að biðja Rebba að líta eftir hænsnakofanum.

"Það er engin hætta á að íslensku bankarnir falli" sagði Tryggvi Þór, ca. stundarfjórðungi fyrir fullkomið hrun þeirra.

Efnahagsráðgjafi ríkisstjórnar? Það er best að hafa sem fæst orð um það.

Hann ku hafa getið sér gott orð sem hagfræðingur hjá Hagfræðistofnun Háskólans og kannski færi best á því að hann héldi sig þar, og þó, kannski þurfum við fleiri frambjóðendur sem hann, til að veita Sjálfstæðisflokknum banahöggið.

Þar til næst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Það eru hverfandi líkur á því að slíkt gerist. Þvi fleiri apakettir eins og Tryggvi Þór: Fylgið kemur til með að hrynja af´íhaldinu. Bestu kveðjur.

Þráinn Jökull Elísson, 11.3.2009 kl. 04:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband