Brasilískur glæpamaður sækir um hæli á Íslandi.

 

Lýtalæknirinn Hosmany Ramos sem árið 1981 var dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir flugvélaþjófnað, bifreiðasmygl og morð  ætlar að fara fram á pólitískt hæli á Íslandi. Hann segist óttast um líf sitt í Brasilíu og biðlar til íslenskra stjórnvalda að sýna máli sínu skilning.

Maðurinn hefur augljóslega verið búinn að kynna sér refsilöggjöfina hérlendis.

Hér er jú sannkallað Gósenland fyrir stórglæpamenn sem leika hér enn lausum hala og hafa sig í frammi tæpu ári eftir að þeir gerðu þjóðina gjaldþrota.

Heyr heyr.

Lengi lifi Ísland og íslensk réttvísi.

Þar til næst.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband