Betra seint en aldrei.

 

Það er eitthvað jákvætt að gerast þessa dagana.

Útrásarvíkingarnir tíndir upp einn af öðrum til yfirheyrslu og þá í stöðu grunaðra.

Og nú þessi frétt.

En ósköp finnst mér nú seint af stað farið.

Þar til næst.


mbl.is Höfða einkamál gegn hrunfólkinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það var svo langt málþófið einn maður kemst ekki yfir allt :)

Sigurður Helgason (IP-tala skráð) 25.8.2009 kl. 12:44

2 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Þegar mistókst að dæma OJ Simpson fyrir hrottalegt morð á barnsmóður sinni og kærasta hennar, fór fjölskyldan í "einkamál" gegn honum og vann það.

Af þessum kappa er síðast að frétta að hann situr í fangelsi fyrir innbrot og manndrápshótanir.

Annars á ég ættir að rekja í Hrunamannahrepp, ætti maður kannski að fara að afneita þessum hrepp?

Jenný Stefanía Jensdóttir, 25.8.2009 kl. 17:13

3 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Ég men eftir Simpson réttarhöldunum. Þegar upp var staðið var hann auralaus, ærulaus = allslaus. Svo maður hefur eitthvað til að ylja sér við þegar tekið verður á málunum hérlendis.

Góður þessi með Hrunamannahrepp.

Þráinn Jökull Elísson, 25.8.2009 kl. 18:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband