Þar kom loksins að því.

 

Eftir að hafa staðið í stríði við vírusa, orma og fj...... hvað allt þetta heitir nú datt ég niður á vírusvörn sem virkar vel enda tók tiltektin í tölvunum sinn tíma fyrst þegar ég keyrði hana.

Hún heitir Avira Antivir og það er bara að gúggla hana til að fá upplýsingar um hana ( sem ég nenni ekki að skrifa ).

Nú fer skólinn að byrja þannig að ég sit með sveittan skallann ( hehe ) við vélritunaræfingar og veitir ekki af.

Þar til næst.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ef þú villt vera algerlega laus við vírusa og orma, þa´áttu að fá þér AVG. Það er besta vörnin, sem völ er á. Hún er frí í betaversjón en ég mæli með að kaupa pró versjón, ef þú ert mikið að sörfa um netið. Ég garantera að þú munt aldrei krassa tölvunni eftir það, sama hvaða skít þú ert að heimsækja. Vörnin er uppdeituð daglega.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.9.2009 kl. 12:02

2 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Takk fyrir ábendinguna. Ég ætla að byrja með að setja AVG í aðra tölvuna. Ég er í ströngu námi þannig að ég nota tölvurnar mikið.

Þráinn Jökull Elísson, 8.9.2009 kl. 12:17

3 identicon

Ég mæli með S&D search and destoy, mjög góð á spyware-inn. Annars, bara hætta að horfa á klám Jökull:D

Eyjólfur (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 13:11

4 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Kjaftur á þér Eyfi. Þú veist ég eyði frístundunum í Biblíulestur.

Þráinn Jökull Elísson, 8.9.2009 kl. 13:32

5 identicon

Aldrei downlota S&D ef þú vilt hafa Tölvuna í lagi.Eyjólfur ef þú vissir eitthvað um tölvur þá myndir þú ekki ráðleggja fólki að setja inn S&D hjá sér.Ég er menntaður í tölvunarfræði svo ég veit pínulítið hvað ég er að tala um.Ef þú vilt hafa gott vopn gegn Spyware sem virkar án þess að Talvan fari í rugl þá mæli ég með Spyware Terminator sem er hægt að nálgast frítt á síðunni download.com . Góðar stundir

P.S Svo er vírusvörn sem heitir Avast á sömu síðu sem er ekkert síðri en AVG og hún er algörlega frí

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 23:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband