Góđar fréttir daglega.

Eftirfarandi má lesa á síđum Vísi í dag.

Sérstakur saksóknari fćr ađgang ađ gögnum í Bretlandi og Lúxemborg.

Sosum löngu tímabćrt en betra seint en aldrei.

Ég minnist orđa Evu Joly er hún sagđi: "Allar fćrslur er hćgt ađ rekja."

Nćsta skref hlýtur ađ vera ađ koma á slíkri samvinnu viđ yfirvöld á Tortola.

Skyldi hengingarólin ekki vera farin ađ ţrengja ađ hálsum einhverra?

Ţar til nćst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband