Loksins er ljósglćta framundan.

 

Á međan Eva Joly berst af atorku gegn ţeim glćpalýđ, sem setti ţjóđarbúiđ á hausinn, ţá ţegja íslensk stjórnvöld.

Nú hefur hún sagt tveimur ríkisstjórnum til syndanna, afsakiđ ţćr eru reyndar ţrjár, ţess er jú skemmst ađ minnast ţegar hún rassskellti íslensku ríkisstjórnina í beinni útsendingu Kastljóss sl. vetur.

Á međan hefur ríkisstjórnin lagt ofurkapp á Icesave samningana sem okkur ber ekki ađ borga neitt frekar en Bretar og Hollendingar, jú og reyndar tiltölulega fámennur hópur íslenskra "athafnamanna" sem hefur í skjóli bankaleyndar og hinnar rótgrónu spillingar sem hér ríkir, mergsogiđ ţjóđina.

Fimmmenningarnir ţeir Magnús Kristinsson útgerđarmađur, Bakkabrćđurnir Ágúst Guđmundsson og Lýđur Guđmundsson, bankastjórinn Bjarni Ármannsson og "athafnamađurinn" Jón Ásgeir Jóhannesson hafa auglýst siđleysi sitt, siđblindu og sóđa innrćti allrćkilega undanfariđ í viđtölum og blađagreinum.

Og enn ganga ţeir lausir.

Eigendur einkabankans - Landsbankans - sem bera jú ábyrgđ á Icesave reikningunum og eiga međ réttu ađ borga brúsann, ţeir Björgólfarnir, velta sér upp úr vellystingum á sama tíma og ósvífnin var svo afgerandi ađ ţeir fóru fram á niđurfellingu ţriggja milljarđa af skuld viđ Kaupţing.  Eftir situr hnípin ţjóđ í vanda og skuldug upp fyrir haus.

                                                                                                         

Og enn ganga ţeir lausir.

Ég velti ţví stundum fyrir mér hver stađan hérlendis vćri í dag ef Eva Joly hefđi ekki komiđ til sögunnar og rifiđ ráđamenn ţjóđarinnar upp úr Ţyrnirósarsvefninum.

Mig óar viđ tilhugsuninni.

Seinagangur og sofandaháttur stjórnvalda hefur vakiđ ýmsar grunsemdir hjá mér og örugglega mörgum öđrum.

Ţar til nćst.

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Bankahrun líkist máli Madoffs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Viđ ţurfum bara ađ sćkja ţessa viđbjóđslegu GLĆPAMENN sjálfir og loka ţá inni og kasta lyklinum.Ţađ mun enginn annar gera ţađ í ţađ minnsta ekki ţessi handónýta Ríkisstjórn sem er samofin spillingunni.

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráđ) 13.9.2009 kl. 17:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband