Útburđarvćliđ heldur áfram.

 

 

Hvađ skyldi Norđurál ţurfa ađ borga fyrir kílówattstundina?

Er ţađ í samrćmi viđ ţađ sem viđ óbreyttir ţurfum ađ borga?

Á međan alltof mikill hluti ţjóđarinnar einblínir á álver, já og fleiri álver, sem einhverja töfralausn á öllum okkar fjárhagsvandrćđum ţá er ekki minnst einu orđi á gagnaverin.

Hvađ veldur?

Á sama tíma sitja alltof margir (margar) kúlulánţegar á ţingi. Reyndar sitja ekki öll á ţingi en spillingin er allsstađar.

Tryggvi Ţór Herbertsson sem ţann 7. sl. harđneitađi ađ hafa nokkru sinni fengiđ kúlulán, fékk 300 millóna kúlulán hjá Askar Capital, ţegar hann var forstjóri fjárfestingarbankans.

Eignarhaldsfélag í eigu Finns Sveinbjörnssonar, ţáverandi bankastjóra Icebank og núverandi bankastjóra Kaupţings, fékk 850 milljóna króna kúlulán frá nokkrum bönkum áriđ 2007.

Ţegar Finni var sagt upp sem bankastjóra í árslok 2007 seldi hann félagiđ  Tćplega 16 milljóna króna skuld vegna vaxtakostnađar var skilin eftir inni í félaginu.

Hulda Dóra Styrmisdóttir starfađi áđur hjá FBA og síđar Íslandsbanka, 1998-2004.

Um mitt ár 2004 fór  Hulda  í sérverkefni á vegum bankans ţar til hún lét af störfum „ađ eigin ósk“ í lok október 2004.

Falleg útskýring á brottrekstri.

Ekki nóg međ ţađ ţví hér kemur smá biti.

"Einkahlutafélag í eigu Huldu Dóru Styrmisdóttur hafđi selt 13 milljónir bréfa á genginu 10,9. Hulda seldi ţví hlutabréf fyrir rúmlega 140 milljónir, eđa sem svarar eitthvađ um 200 milljónir á verđlagi dagsins í dag. Ţetta eru góđ ćvilaun verkamanns."

Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, núverandi ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, neitar ađ tjá sig um kúlulán eiginmannsins, Kristjáns Arasonar, sem  skuldađi samkvćmt lánabók Kaupţings, bankanum 900 milljónir króna um mitt ár 2006.

Á ţessum tíma var Kristján framkvćmdastjóri viđskiptabankasviđs Kaupţings sem reyndar var almenningshlutafélag.

Ţađ er hćgt ađ halda áfram allt ađ ţví endalaust.

Ţá má nefna KŢG Holding, í eigu Kristins Ţórs Geirssonar, forstjóra B&L, sem fékk 994 milljóna króna kúlulán, frá Glitni, til fimm ára til ađ kaupa hlutabréf í bankanum á genginu 16,9.

Ekki má láta stađar numiđ án ţess ađ minnast á lánamál Sigurjóns Ţ. Árnasonar  fyrrum bankastjóra Landsbankans .

Landsbankinn veitti Sigurjóni kúlulán upp á 40 milljónir í nóvember sl. ţ.e. eftir bankahrun.

Ekki nóg međ ţađ, í veđbandayfirliti Fasteignaskrár Íslands kemur í ljós ađ sama dag fékk Sigurjón 30 milljónir frá bankanum út á ađra eign.

Ţađ sem flestir taka vísast eftir er ađ lániđ er veitt eftir hrun gamla Landsbankans, eftir ađ Sigurjón hćtti í bankanum – og ađ bankinn varđi lániđ ötullega.

Svona vćri hćgt ađ halda áfram endalaust en ég ćtla ađ stoppa hér ađ svo stöddu.

Viđkvćmt fólk fengi sennilega í magann af öllum ţessum viđbjóđi en ég, persónulega , er öllu illu vanur.

Held áfram á nćsta bloggi.

Ţar til nćst.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Telur útilokađ ađ leggja nýja skatta á álverin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband