Ţessum peningum er vel variđ.

 

Ţó forgangsröđun núverandi ríkisstjórnar hafi veriđ gjörsamlega út úr kortinu, samanber tíma og fjármunum sem sóađ hefur veriđ í ESB bulliđ, ţá er loksins glćta í myrkrinu.

Ţađ tók lengri tíma ađ opna augu ráđamanna fyrir ţeirri nauđsyn ađ styrkja embćtti sérstaks saksóknara en tárum taki. Upphaflega var gert ráđ fyrir fimm starfsmönnum, sem er öllu grátlegra en ţađ er hlćgilegt.

Reyndar komst ekki hreyfing á máliđ fyrr en Eva Joly kom fram í Kastljósi, sćllar minningar, og kaghýddi ríkisstjórnina. Grin

Og ţađ í beinni.LoL

Eftir átján ára frjálshyggjustefnu íhalds já og Framsóknarmaddömunnar, stefnu sem skildi landiđ eftir í rúst, verđur fróđlegt ađ fylgjast međ viđbrögđum núverandi stjórnarandstöđu viđ ţessum fréttum.

Ţeir munu vera ţó nokkrir kálfarnir sem ţá voru á spena "auđvaldsins," sem í dag eiga yfir höfđi sér málssókn.

Svo vitnađ sé í orđ Evu Joly ţá fer biđin ađ styttast.

Ţar til nćst.

 

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Rannsókn á hruni fćr aukiđ fé
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Já ţađ verđur ekki hćgt ađ setja "verđstimpil" á geđheilsu og heilbrigđi heillar ţjóđar.  Vona samt ađ gćtt sé fyllsta hagkvćmis í rekstri á ţeim "sérstaka" og rannsóknarnefndinni.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 8.10.2009 kl. 20:06

2 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Gott mál allt til ađ ná réttlćti.

Sigurđur Haraldsson, 8.10.2009 kl. 20:34

3 Smámynd: Ţráinn Jökull Elísson

Ég hef fulla trú á öllu sem snertir sérstakan saksóknara.Fj...... hafi ţađ, ef mér tekst ekki ađ vera jákvćđur stöku sinnum ţá er eins gott fyrir ađ pilla mig af landinu.

Ţráinn Jökull Elísson, 9.10.2009 kl. 00:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband