Spilaborgin hrynur.

Enn og aftur berast oss fréttir af mjög svo vafasömum viđskiptum Kaupţings og eins og fyrri daginn er af nógu ađ taka.

Međal annarra mála sem borist hafa inn á borđ sérstaks saksóknara eru kaup sjeik Mohameds Bin Khalifa Al-Thani frá Katar á hlut í bankanum, en sjeikinn keypti 5% hlut ţann 25. september 2008, tveimur vikum fyrir hrun.

Ég ćtla ađ leyfa mér ađ vitna í frétt Mbl. ţar sem segir:

"Í ljós hefur komiđ ađ Kaupţing hlutađist til um kaupin međ ţví ađ kaupa eigin bréf upp ađ lögbundnu hámarki og selja ţau svo sjeiknum. Kaupţing lánađi tveimur félögum sem skráđ eru á Tortola-eyju fjármagn, sem ţau lánuđu svo Q Iceland Finance, félagi sjeiksins."

Ţegar minnst er á Tortola virđist gullfiskaminniđ herja á ansi marga "útrásarvíkingana" sem eru svo illa ađ sér í landafrćđi ađ ţeir virđast ekki vita hvar eyjan er ţó svo ţeir hafi óvart stofnađ fyrirtćki ţar.

Svo ég vitni áfram í fréttina ţá kemur hér eftirrétturinn.

"Sigurđur Einarsson og Hreiđar Már Sigurđsson hafa báđir réttarstöđu grunađs manns í rannsókn á máli Al-Thanis."

Ţó mér og ađ öllum líkindum meirihluta ţjóđarinnar finnist hlutirnir ganga ósköp hćgt fyrir sig ţá geri ég fastlega ráđ fyrir ađ nú sé vandađ til verka.

Ég velti ţví stundum fyrir mér hver stađan, í ţessu örlitla frćndţjóđfélagi vćri, hefđi Eva Joly ekki komiđ til sögunnar.

Ég ţreytist aldrei á ađ rifja upp ţá unađstilfinningu sem ég upplifđi ţegar hún rassskellti íslensk stjórnvöld í Kastljósi forđum daga, svo undan sveiđ.

Ţá fyrst komst skriđur á málin.

Annars sá ég alveg einstaka frétt í sjónvarpinu áđan ţar sem bandarískur bankarćningi iđrađist gerđa sinna, áđur en honum tókst ađ ljúka ćtlunarverki sínu, féll á kné og bađ Guđ ađ hjálpa sér.

Hvenćr skyldu íslenskir "bankarćningjar " iđrast og játa syndir sínar?

Ţar til nćst.

 

 

 

 

 

 

 


mbl.is Skilanefnd rannsakar mörg mál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband