27.10.2009 | 05:17
Er þetta nú rétti tíminn ?
Mér finnst dagsetningin nok so skondin. Svona daginn áður en mál Íslands verður tekið fyrir hjá AGS.
Ég var að vona að svona í eitt einasta skipti gætu öll dýrin í skóginum verið vinir. Eins og " Dýrin í Hálsaskógi." En því miður virðumst við ekki hafa öðlast nægilegan þroska til þess.
En það er bara að bíta á jaxlinn, vera jákvæður, og kíkja á fréttasíðurnar og lesa um "peningaþvætti, bókhaldsóreiðu hjá bönkunum og jafnvel nýtt "Gulag" sem ég hef reyndar enga trú á. Einfaldlega vegna þess að við eigum ekki eina einustu krónu og hvergi hægt að slá lán. Svo í onálag lækkar gengið.
Var annars búið að rífa alla braggana upp í Hvalfirði?
Spyr einn fáfróður.
Þar til næst.
Hafa ekkert nálgast niðurstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Þráinn.
Nákvæmlega það sama og ég hugsaði. Þetta eru meiri vitleysingarnir, með þessar kröfur sínar,alla vega tímasetningin.
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 27.10.2009 kl. 06:00
Viðbrögð ríkisstjórnarinnar vonbrigði - mjög mikið eftir
Í dag þakkaði ég almættinu fyrir að opinberir starfs kærðu sig ekki um að taka þátt í þessari aðför.
Kristbjörn Árnason, 27.10.2009 kl. 06:16
Sæll Þráinn,
blogg.visir.is/krissi/
Kristbjörn Árnason, 27.10.2009 kl. 06:39
Vegna spurninga kemur hér smá útskýring.
Gulag=braggi= útrásarvíkingur.
Þráinn Jökull Elísson, 27.10.2009 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.