Til Fyrirmyndar.

Það væri óskandi að fleiri fylgdu fordæmi Ögmundar.                                                     Þetta er einsdæmi.

Að hafa gegnt formennsku í BSRB í fjórtán ár -launalaust- sem hefur sparað félaginu launakostnað upp á tugi milljóna er með ólíkindum.

Mér kemur í hug stjórnarformaður ( fyrrverandi ) VR. 

Það er ekki sambærilegt.                                                                                                                                        

Nú  bíð ég í ofvæni eftir viðbrögðum frá stjórnarandstöðunni því gagnrýnin og aurkastið heldur áfram.

Þar til næst.

P.S. Mig bráðvantar uppskrift af skonsum. Getur einhver lesandinn bjargað mér.

Með fyrirfram þökk.


mbl.is Ögmundur fær ekki ráðherralaun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Það eru auðvitað til hellingur af stjórnmálamönnum sem eru heiðarlegir eins og Ögmundur en oft gleymist að fjalla um það jákvæða í fari stjórnmálamanna okkar núorðið.

Hilmar Gunnlaugsson, 25.3.2009 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband