Alveg er þetta dæmigert...

...fyrir íhaldið.

Þegar þeir lenda loksins í stjórnarandstöðu þá er allt rakkað niður.

Þeir voru ekki svona kjaftagleiðir meðan þeir sátu í stjórn enda kannski ekki ástæða til þá.

Þeir skildu jú eftir sig brunarústir.

Nú í dag, hélt ég í einfeldni minni að öll stórnmálaöflin myndu sameinast um að leysa þau vandamál sem blasa við okkur.

Nei, alas, nei.

Spillingin grasserar sem aldrei fyrr og ofurlaunamennirnir sem báru svo mikla ábyrgð í den tíð

vappa hér um eins og ekkert hafi í skorist.

Sosum engin furða, það er jú vitað mál að þeir stóru sleppa en þeir litlu borga brúsann.

Þetta er jú íslensk réttvísi.

Þar til næst.

 

 

 

 


mbl.is Aumingjaleg afstaða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki sama hvaða asnar sitja hvorum megin ?

Ekki sé ég munin. Framsókn of VG rökkuðu niður allt sem SF og S voru að reyna að gera. nú situr S og Framsókn hinum megin og hafa allt á hornum sér.

Fá einræði hé í nokkur ár !

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 26.6.2009 kl. 17:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband