Fáránleikinn í fullu veldi.

 

Sýslumaðurinn í Reykjavík setti í dag lögbann á umfjöllun Ríkisútvarpsins um risavaxnar lánafyrirgreiðslur Kaupþings til fyrirtækja eigendahóps bankans.

Rétt er að taka fram, að lögbannið á einungis við fréttaflutning Ríkisútvarpsins. Aðrir miðlar geta því áfram notað gögnin að vild og allir geta nálgast þau hér .

Bankinn leggur áherslu á að með aðgerðunum séu bankarnir að bregðast við skyldum sínum til að tryggja trúnað við viðskiptavini sína, sem sé hornsteinn bankastarfsemi hvarvetna í heiminum. Markmiðið sé ekki að standa vörð um mögulegar misgjörðir í starfsemi bankans eða leyna upplýsingum sem erindi eiga til almennings.

Það var og.

Eins og ég hef oft hamrað á, íslenska "Mafían" kemur þeirri ítölsku að líta út sem sunnudagaskóladrengir.

Þar til næst.

 

 

 

 


mbl.is Kaupþing fékk lögbann á RÚV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband