„Óábyrg meðferð“ á fé að greiða skuldina alla."

 

DV greinir frá því í dag Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis, hafi komist að samkomulagi við skilanefnd Glitnis um afskriftir á rúmlega 800 milljóna króna skuldum eignarhaldsfélags í eigu Bjarna við bankann. Bjarni fékk 7 milljarða í vasann þegar hann hætti hjá Glitni árið 2007 en segir að það væri óábyrg meðferð á fé að greiða skuldina við Glitni til baka.

Ég er kominn á þá skoðun að það sé mjög óábyrgt af mér að greiða skattana mína.

Og það er alveg út úr kortinu að halda að ég fari að borga Icesave skuldirnar.

Ekki stofnaði ég til þeirra.

Skyldi Bjarni garmurinn þora að láta sjá sig úti á götu án lífvarða eða býr hann kannski í Noregi?

Þar til næst.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband