Fćrsluflokkur: Dćgurmál
28.8.2009 | 03:28
Bloggarar brjálađir.
Nafnlausir bloggarar á tengslasíđunni Eyjunni sem er undir ritstjórn Guđmundar Magnússonar, eru ćvareiđir og formćla sumir hverjir Bakkabróđurnum Lýđi Guđmundssyni sem hrakyrti nafnleysingja og kallađi huglausa í rćđi sinni á ađalfundi Exista í dag.
Ég er einn af ţeim sem blogga undir fullu nafni.
Ég ćtla mér alls ekki ađ taka upp hanskann fyrir ţá sem blogga nafnlaust.
Mín skođun er sú ađ hafi menn eitthvađ ađ segja ţá stígi ţeir fram og geri slíkt undir fullu nafni.
Hitt er svo annađ mál ađ ţeir "Bakkavararbrćđur" ćttu ađ taka til í eigin ranni áđur en ţeir fara
ađ taka stórt upp í sig.
Ţar til nćst.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 03:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
25.8.2009 | 12:20
Betra seint en aldrei.
Ţađ er eitthvađ jákvćtt ađ gerast ţessa dagana.
Útrásarvíkingarnir tíndir upp einn af öđrum til yfirheyrslu og ţá í stöđu grunađra.
Og nú ţessi frétt.
En ósköp finnst mér nú seint af stađ fariđ.
Ţar til nćst.
![]() |
Höfđa einkamál gegn hrunfólkinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
24.8.2009 | 17:01
Er ţađ nú alveg öruggt Hannes?
"Ég var gestur Freys Eyjólfssonar og Láru Ómarsdóttur í Morgunútvarpinu á Rás tvö mánudagsmorguninn 24. ágúst. Ţau spurđu um kreppuna og hruniđ, sem mér er kennt um ásamt nokkrum öđrum. Ég minnti á, ađ nú geisar alţjóđleg lánsfjárkreppa, sem ég er saklaus af."
Tilvitnun í blogg Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar í dag.
Ţar til nćst.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2009 | 21:03
Góđ byrjun.
Vonandi er ţetta bara byrjunin á einhverju stćrra.
Af nógu er ađ taka.
Ég vil enn og aftur viđra hugmyndir mínar um gapastokka , ekki á Lćkjartorgi í ţetta skipti, ( gćti skapađ umferđaröngţveiti ), heldur á Austurvelli.
Ef einhverjir laghentir menn vilja taka ađ sér ađ smíđa gapastokkana ţá skal ég redda gaddavírssvipunum.
Ţar til nćst.
Heimildir:
50 milljarđar í eigu Tchenguiz frystir.
Vísir kl.20.08. 22.08.09
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 22:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2009 | 21:02
Ađ tala tungum tveim.
Rak hér augun í frétt sem mér finnst athyglisverđ .
Mjög athyglisverđ.
Ţá einkum vegna ţess ađ ég botna ekkert í henni.
Ný stjórn Landakotsskóla ákvađ á fundi sínum föstudaginn 14. ágúst síđastliđinn ađ segja skólastjóra Landakotsskóla upp störfum.
Uppsögnin er hluti af hagrćđingu í rekstri skólans sem nauđsynleg er í ljósi ţröngrar fjárhagslegrar stöđu hans.
Ţađ er alltaf góđra gjalda vert ţegar tekiđ er á málum af skynsemi og hagsýni.
En hér kemur svo rúsínan í pylsuendanum.
Sigríđur Hjálmarsdóttir ađstođarskólastjóri hefur fallist á ađ taka ađ sér starfsskyldur skólastjóra samhliđa starfsskyldum sínum sem kennari viđ skólann, tímabundiđ ţar til nýr skólastjóri hefur veriđ ráđinn viđ Landakotsskóla.
Nei, bíđum nú viđ.
Ţessu botna ég akkúrat ekkert í.
Var ekki meiningin ađ spara?
Var ekki meiningin ađ fćkka starfsfólki??
Eđa er ég svona fj.... gáfnatregur ađ mér auđnist ekki ađ skilja ţetta???
Svo kemur alveg einstaklega hjartnćm grein um stefnu Landakotsskóla um úrvalsmenntun, áherslu á tungumálanám og fleira og fleira sem allt of langt mál yrđi ađ telja upp.
Skiptir heldur ekki máli ţví ađ stađreyndin er sú ađ skólastjóra Landakotsskóla var sagt upp og ţess vegna er ţessi yfirlýsing til komin.
Dćmigerđ smjörklípuađferđ.
Hvernig nokkrum heilvita manni getur dottiđ í hug ađ senda svona kjánalega frétt frá sér er mér međ öllu óskiljanlegt.
Viđ Íslendingar erum engir aular.
Ţar til nćst.
![]() |
Fjárhagur Landakotsskóla fariđ versnandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 21:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2009 | 18:46
Veruleikafirring af svćsnustu sort.
Nú er mćlirinn fullur.
Er siđblindan svo algjör ađ menn sem áttu ţátt í ţroti bankans skuli nú dirfast ađ fara fram á bónus greiđslur upp á allt ađ 10 milljarđa?
Eru ţetta ekki sömu mennirnir sem skömmtuđu sér ofurlaun vegna ţeirrar miklu ábyrgđar sem ţeir báru?
Hvar er ábyrgđin í dag?
Ţađ er enginn hörgull á vel menntuđu og hćfu fólki sem er vel í stakk búiđ ađ taka ađ sér stjórnarstörf í fjárfestingarbankanum Straumi.
Ég mćli eindregiđ međ ţví ađ ţessir, núverandi stjórnendur Straums, verđi látnir taka pokann sinn hiđ fyrsta.
Hvernig hefur ţađ atvikast ađ sakamađurinn Óttar Pálsson skuli í dag vera forstjóri Straums?
Mađurinn hefur ekki hreinan skjöld.
Ţann 19. mars 2004 var hann af Fjármálaeftirlitinu sektađur vegna innherjaviđskifta .
Á ţeim tíma starfađi hann fyrir lögfrćđistofuna Logos. Sektin var upphaflega ákveđin 500.000 kr. en međ áfrýjunum tókst honum ađ koma henni niđur í 50.000 kr.
Ég bendi á :http://www.vidskiptaraduneyti.is/UrskVegnaFjarmala/nr/1788.
Útlitiđ er ekki gott.
Nú er bara ađ bíđa... og vona hiđ besta.
Ţar til nćst.
![]() |
Hljómar eins og fjárkúgun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
19.8.2009 | 00:46
Ćtla menn aldrei ađ lćra af reynslunni?
Klukkan 08:26 í morgun birtist frétt á mbl. undir fyrirsögninni : Gamli Landsbanki afskrifar skuldir Magnúsar.
Klukkan 14:28 birtist svo önnur frétt undir fyrirsögninni : Engar afskriftir hjá Magnúsi.
Ţetta fannst mér merkilegur fréttaflutningur.
Stórmerkilegur.
Sérstaklega í ljósi ţess ađ í millitíđinni blogguđu 59 ( fimmtíu og níu ) manns um morgunfréttina og var heitt í hamsi.
Ţeir hefđu reyndar átt ađ vera 60 ( sextíu ) , einhverra hluta vegna slapp bloggfćrslan mín ekki inn, en ţađ er kannski önnur saga.
Skyldu vera einhver tengsl ţarna á milli?
Og enn berast oss fréttir.
Straumur-Burđarás fjárfestingarbanki, sem tekinn var yfir af Fjármálaeftirlitinu, hefur unniđ ađ ţví ađ ná samkomulagi viđ kröfuhafa um áframhaldandi starfsemi.
Í áćtlunum sem liggja fyrir leggja stjórnendur Straums til ađ ţeir fái ađ 2,7 milljarđa króna í bónusgreiđslur til viđbótar viđ hefđbundin laun.
Á hvađa efnum ćtli ţessir menn séu?
Ađ uppfylltum ákveđnum skilyrđum getur ţessi upphćđ orđiđ 10,8 milljarđar króna.
Eru litlir kallar á litla Íslandi ađ reyna ađ vera stórir kallar?
Starfsmenn almennt hafi nćgilegan hvata til ţess ađ hámarka söluandvirđi eigna til góđs fyrir alla, segir Óttar Pálsson.
Hugmyndafrćđin á bakviđ hvatakerfiđ miđar ađ ţví ađ sex prósent umfram ţađ sem fćst upp í almennar ótryggđar kröfur í gjaldţroti muni fara í hvatagreiđslur til starfsmanna. Međ ţví telja stjórnendur Straums ađ veriđ sé ađ tengja saman hagsmuni starfsmanna og kröfuhafa félagsins til framtíđar.
Stjórnendur Straums telja ađ ţessar tillögur um hvatakerfi séu mjög skynsamlegar og eđlilegar.
Sem sagt, fylleríspartýiđ heldur áfram.
Er ekki kominn tíminn á menn sem hugsa á ţennan hátt ađ fá hvíld og ţá í viđeigandi klefum?
Ţar til nćst.
![]() |
Engar afskriftir hjá Magnúsi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt 20.8.2009 kl. 10:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2009 | 11:26
Ađ bera í bakkafullan lćkinn.
Útgerđarmađurinn, eigandi Toyota á Íslandi og einn af eigendum hins gjaldţrota fjárfestingarfélags Gnúps, Magnús Kristinsson, hefur samiđ viđ skilanefnd gamla Landsbankans um ađ stór hluti 50 milljarđa króna skuldar hans viđ bankann verđi afskrifađur.
Í ljósi ţess efnahagsástand sem hér ríkir og kemur til međ ađ ríkja um ókomin ár kemur ţessi frétt eins og ţruma úr heiđskíru lofti.
Hann mun ţurfa ađ greiđa ţrotabúi gamla Landsbankans ţađ litla sem hann var persónulega ábyrgur fyrir.
Hversu lítiđ skyldi ţađ nú vera? Litla snotra sumarhúsiđ ţarna einhversstađar í Biskupstungunum er nú ekki nema 3-400 fermetrar. Svo er ţarna ansi snotur skúr fyrir garđáhöld og fleira smáve
Hluti skuldanna er tilkominn vegna kaupa Magnúsar á Toyota-umbođinu fyrir fjórum árum. Magnús var hluthafi í Landsbankanum viđ hruniđ í haust.
Einstaklega athyglisvert.
Svo ađ lokum kemur hér smá tilvitnun :
,,Alltaf ţegar ég heyri grátstafina í LÍÚ verđur mér einmitt hugsađ til Magnúsar Kristinssonar sem keypti sér ţyrlu, ađ sögn, vegna ţess ađ ekki átti ađ gera göng til Vestmanneyja. Ţannig gátu útgerđarmenn hagađ sér 2007, sama ár og aflaheimildir voru skornar niđur um 30%. En nú er ekki hćgt ađ fyrna 5% á ári," bloggar Róbert Marshall í tilefni af grátkór útgerđarmanna sem bođa allsherjarhrun á Íslandi ef kvótinn verđi af ţeim tekinn.
Ţar til nćst.
Dćgurmál | Breytt 12.11.2009 kl. 05:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2009 | 20:41
Ţađ rofar til.
Kaupţing mun ekki ganga ađ tilbođi Björgólfsfeđga um niđurfellingu helmings sex milljarđa króna skuldar ţeirra viđ bankann. Máliđ er komiđ í innheimtuferli.
Ţađ vefst reyndar ađeins fyrir mér ţetta orđ "tilbođ."
Skyldi ég geta gert bankanum mínum svona "tilbođ"?
Varla.
Ţađ liggur í augum uppi ađ kúlulánţeginn Finnur Sveinbjörnsson hefur séđ ljósiđ.
Hann hefur ađ öllum líkindum gert sér grein fyrir ađ hefđi hann gengiđ ađ "tilbođi "ţeirra Bjögganna hefđi honum ekki veriđ vćrt hérlendis.
Hćgt verđur ađ ganga ađ eignum Björgólfs Thors hér á landi verđi hann ekki borgunarmađur fyrir skuldinni viđ Kaupţingi, en slíkt sé ţó oft erfiđleikum háđ. Björgólfur Guđmundsson var lýstur gjaldţrota fyrr í lok júlí.
Ţarna er annađ atriđi sem vefst fyrir mér.
"Erfiđleikum háđ?
Er veriđ ađ hafa okkur sauđsvartan almúgann ađ fíflum?
Ţađ reyndist Bretum ekki neinum erfiđleikum háđ ađ skella á okkur hryđjuverkalögum, međ einu pennastriki.
Hverjir skyldu ţá erfiđleikarnir vera hérlendis?
Hvar skyldi annars snekkjan hans Björgólfs Thórs vera skráđ?
Svo mađur spyrji nú bara.
Ţar til nćst.
![]() |
Milljarđalán Björgólfsfeđga í innheimtu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt 21.8.2009 kl. 13:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
17.8.2009 | 15:16
35,5 milljarđa tap vegna fjárfestinga.
Í yfirlýsingu frá Sjóvá, vegna umfjöllunar Morgunblađsins á laugardaginn, segir ađ vátryggingartakar og tjónţolar hafi ekki beđiđ neinn fjárhagslegan skađa í tengslum viđ fjárfestingar fyrirtćkisins undir stjórn fyrri eigenda. Komiđ hafi veriđ í veg fyrir ţađ .
Ţađ var og.
Tap Sjóvár vegna fjárfestinga nam 35,5 milljörđum króna á síđasta ári. Svokallađar fjárfestingafasteignir félagsins voru orđnar um 77% af öllum eignum ţess um síđustu áramót. Áđur en Milestone eignađist félagiđ fyrir ţremur árum voru ţćr minna en einn hundrađshluti af eignum ţess. Í lok síđasta árs uppfyllti Sjóvá ekki kröfur um lágmarksgjaldţol né átti félagiđ eignir til ađ jafna vátryggingaskuld.
Hvađ varđ annars um vátryggingasjóđ Sjóvár?
Galtómur.
Hvađ varđ um aurana?
Viđ skattgreiđendur ţ.e. "ríkiđ", ţurftum ađ dćla sextán milljörđum inn í Sjóvá.
Svo segir í yfirlýsingu frá Sjóvá ađ komiđ hafi veriđ í veg fyrir fjárhagslegan skađa.
Hér er ađ mínu mati talađ tungum tveim.
Ţvílík hrćsni.
Lengi lifi íslensk réttvísi ţví hún virđist vera farin ađ virka.
En ósköp hefur ţađ tekiđ langan tíma.
Ţar til nćst.
![]() |
Karl og Guđmundur yfirheyrđir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)