Tveggja ára afmćli!!

Í dag eru tvö ár frá ţví ég hóf upp raust mína og fór ađ rífa kjaft hér í Bloggheimum, nokkrum til ánćgju en flestum til leiđinda og ama.

Hmmm, ţađ skyldi ţó ekki vera ađ hér eigi gamli góđi málshátturinn "Sárt bítur sekan" vel viđ?

Hvađ sem ţví líđur ţá vil ég ađ ţađ komi skýrt fram ađ ég ku vera einstaklega dagfarsprúđur og góđur drengur. Í ţađ minnsta ađ eigin mati og móđur minnar. Margt hefur drifiđ á dagana á ţessu tímabili, sumt jákvćtt (?) en margt neikvćtt. Litli bró var forspár og pillađi sig ásamt fjölskyldu af skerinu vel fyrir hrun og hefur nú skotiđ rótum í Danaveldi. Hinsvegar hími ég hér enn og líđur stundum eins og strandaglóp, fć ţá helst útrás međ ţví ađ níđast á samlöndum mínum hér á netinu og ţá ekki bara pólitíkusum.

Í tilefni dagsins ćtla ég ađ vera jákvćđur og minnast á ágćta grein sem Pressupenninn Sölvi Tryggvason skrifar í dag undir fyrirsögninni "Kjarnorkusprengjan." Ţema greinarinnar er ađ mínu mati "Sameinađir stöndum vér, sundrađir föllum vér." Ţessu er ég fyllilega sammála og vona heilshugar ađ ţessi skrif rati inn á borđ stjórnarandstöđunnar í ţeirri von ađ augu leiđtoga "Framsóknaríhaldsins" opnist og ţeir rifji upp ađdraganda bankahrunsins áđur en gammurinn er látinn geisa áfram.

Mér blöskrar stundum minnisleysi unga fólksins, bendi í framhaldi af ţví á lestur "Skýrslunnar" sem óefađ getur hresst upp á gloppótt minni drengstaulanna.

Enn og aftur óska ég öllum góđs sumars međ von um betri tíđ og ţar til nćst.

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Til hamingju međ bloggárin 2 :)

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 27.4.2010 kl. 20:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband