Þó það nú væri.

Tryggvi Jónsson, fyrrum aðstoðarforstjóri Baugs, hefur sagt upp störfum hjá Nýja Landsbankanum og þegar látið af störfum.

Störf Tryggva hjá bankanum hafa verið gagnrýnd undanfarið en tæpt hálft er síðan að hann var dæmdur í 12 mánaða skilorðsbundið fangelsi í tengslum við Baugsmálið.

Er fólk loksins farið að vitkast eitthvað?

Þar til næst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Maðurinn sá allavega sóma sinn í því að segja upp sjálfur, auðvitað átti aldrei að ráða hann en það er önnur saga. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 19.12.2008 kl. 01:36

2 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Átti hann annarra kosta völ?

Þráinn Jökull Elísson, 19.12.2008 kl. 14:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband