Töpuðu tvöhundruð milljónum punda á Glötunarstræti.

Kaupþing er búið að selja byggingarsvæði þar sem reisa átti lúxus-íbúðir á minna en þriðjung þess sem þeir keyptu það upphaflega á. Hverfið sem um ræðir gengur undir heitinu Noho Square, sem er í London. Í dag er það kallað No hope square, sem gæti útlagst sem glötunarstræti.

Talið er að Kaupþing hafi þurft að afskrifa alls 200 milljónir punda við söluna.

Hvar ætlar þetta að enda?

Þar til næst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband